Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

17 ára stúlka lést af völdum E: „Hún var að prufa þetta í fyrsta skipti“

Stúlk­an sem lést að­faranótt þriðju­dags veikt­ist um helg­ina. Tal­ið er að hún hafi lát­ist af völd­um E töflu. Hún hef­ur ekki ver­ið í neyslu. Sorg rík­ir á Akra­nesi vegna máls­ins.

17 ára stúlka lést af völdum E: „Hún var að prufa þetta í fyrsta skipti“

„Hún var að prufa þetta í fyrsta skipti,“ segir náinn aðstandandi sautján ára stúlku frá Akranesi sem lést aðfaranótt þriðjudagsins 2. júní á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík. Stúlkan veiktist hastarlega á Akranesi aðfaranótt sunnudags eftir að hafa tekið inn e-töflu, að því talið er.

Fjölskylda stúlkunnar telur mikilvægt að það komi fram að stúlkan hafi verið að prófa efnin í fyrsta skipti. Í mesta lagi hafi verið um eina og hálfa e-töflu að ræða og þá fannst ekkert áfengismagn í blóði. „Oft þarf ekki meira til,“ segir aðstandandi stúlkunnar í samtali við Stundina. „Hún hefur ekki verið í neyslu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár