Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“

Karl Birg­ir Þórð­ar­son var 58 ára þeg­ar hann lést eft­ir morð­tilraun. Grun­að­ur árás­ar­mað­ur réðst aft­ur á hann með­vit­und­ar­laus­an. Marg­ir minn­ast Karls á Face­book.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“
Hinn látni Karl Birgir Þórðarson varð fyrir árás á heimili sínu.

Maðurinn sem lést eftir árás á Vitateig á Akranesi hét Karl Birgir Þórðarson og var 58 ára. Staðfestur grunur er um að félagi hans hafi myrt hann með því að þrengja belti að hálsi hans.

Atburðurinn átti sér stað á föstudaginn fyrir viku á heimili Karls heitins. Árásarmaðurinn þrengdi belti að hálsi hans þannig að hann missti meðvitund. Heimildir Stundarinnar herma að árásarmaðurinn, sem er 36 ára, hafi farið í verslun í grenndinni eftir að Karl missti meðvitund

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár