Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“

Karl Birg­ir Þórð­ar­son var 58 ára þeg­ar hann lést eft­ir morð­tilraun. Grun­að­ur árás­ar­mað­ur réðst aft­ur á hann með­vit­und­ar­laus­an. Marg­ir minn­ast Karls á Face­book.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“
Hinn látni Karl Birgir Þórðarson varð fyrir árás á heimili sínu.

Maðurinn sem lést eftir árás á Vitateig á Akranesi hét Karl Birgir Þórðarson og var 58 ára. Staðfestur grunur er um að félagi hans hafi myrt hann með því að þrengja belti að hálsi hans.

Atburðurinn átti sér stað á föstudaginn fyrir viku á heimili Karls heitins. Árásarmaðurinn þrengdi belti að hálsi hans þannig að hann missti meðvitund. Heimildir Stundarinnar herma að árásarmaðurinn, sem er 36 ára, hafi farið í verslun í grenndinni eftir að Karl missti meðvitund

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár