Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“

Karl Birg­ir Þórð­ar­son var 58 ára þeg­ar hann lést eft­ir morð­tilraun. Grun­að­ur árás­ar­mað­ur réðst aft­ur á hann með­vit­und­ar­laus­an. Marg­ir minn­ast Karls á Face­book.

Harmleikurinn á Akranesi: „Maður minnist hans með mikilli hlýju“
Hinn látni Karl Birgir Þórðarson varð fyrir árás á heimili sínu.

Maðurinn sem lést eftir árás á Vitateig á Akranesi hét Karl Birgir Þórðarson og var 58 ára. Staðfestur grunur er um að félagi hans hafi myrt hann með því að þrengja belti að hálsi hans.

Atburðurinn átti sér stað á föstudaginn fyrir viku á heimili Karls heitins. Árásarmaðurinn þrengdi belti að hálsi hans þannig að hann missti meðvitund. Heimildir Stundarinnar herma að árásarmaðurinn, sem er 36 ára, hafi farið í verslun í grenndinni eftir að Karl missti meðvitund

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár