Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir

Ingvar Lúð­vík Guð­björns­son seg­ist vakna á nótt­unni við kuld­ann í hús­inu sem hann átti áð­ur en leig­ir nú af Ari­on banka. Bank­inn neit­ar að láta gera við hita­lagn­ir húss­ins. Ingvar er ör­yrki eft­ir að hita­veiturör féll á hann rétt fyr­ir alda­mót. Leigu­samn­ingi hans við bank­ann lýk­ur 1. októ­ber og sér Ingvar fram á að þurfa að búa í hús­bíl sín­um.

Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir
Kalt sumar Ingvar segir næturkulda í sumar hafa haft slæm áhrif á heilsu sína. Mynd: Kristinn Magnússon

Ingvar Lúðvík Guðbjörnsson hefur hírst í sínu fyrrverandi húsi á Akranesi í allt sumar án virkra hitalagna. Ingvar er öryrki eftir vinnuslys árið 1999, bakveikur eftir að rör féll á hann. Hann missti hús sitt til Arion banka fyrir um tveimur árum og hefur síðan leigt það af bankanum og alltaf staðið í skilum. Hitalagnir fóru þó í upphafi sumars vegna tæringar og hefur Arion banki ítrekað neitað að láta lagfæra þær, að sögn Ingvars. Í sumar hefur Ingvar því sofið í öllum fötum og segist iðulega vakna við kuldann á nóttunni. Leigusamningur hans við bankann rennur út 1. október og sér hann fram á þurfa að búa í húsbíl sínum eftir þann dag.

„Ég á bara mánuð eftir, leigusamningurinn hljóðar bara upp á einn mánuð í viðbót og þá þarf ég að koma mér út. Eftir því sem þeir segja mér þá á ég að fara út. Þeir hirtu húsið af mér. Ég er bara með leigusamning upp á þrjá mánuði. Síðasti mánuðurinn er næsti mánuður. Það fer að kólna svo að það er ekkert að fara að ganga að vera hérna,“ segir Ingar.

„Eftir því sem þeir segja mér þá á ég að fara út. Þeir hirtu húsið af mér.“

Ítrekað óskað eftir viðgerðum

Húsið er gamalt og friðað, byggt árið 1903. Samkvæmt Ingvari er eignin 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár