Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir

Ingvar Lúð­vík Guð­björns­son seg­ist vakna á nótt­unni við kuld­ann í hús­inu sem hann átti áð­ur en leig­ir nú af Ari­on banka. Bank­inn neit­ar að láta gera við hita­lagn­ir húss­ins. Ingvar er ör­yrki eft­ir að hita­veiturör féll á hann rétt fyr­ir alda­mót. Leigu­samn­ingi hans við bank­ann lýk­ur 1. októ­ber og sér Ingvar fram á að þurfa að búa í hús­bíl sín­um.

Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir
Kalt sumar Ingvar segir næturkulda í sumar hafa haft slæm áhrif á heilsu sína. Mynd: Kristinn Magnússon

Ingvar Lúðvík Guðbjörnsson hefur hírst í sínu fyrrverandi húsi á Akranesi í allt sumar án virkra hitalagna. Ingvar er öryrki eftir vinnuslys árið 1999, bakveikur eftir að rör féll á hann. Hann missti hús sitt til Arion banka fyrir um tveimur árum og hefur síðan leigt það af bankanum og alltaf staðið í skilum. Hitalagnir fóru þó í upphafi sumars vegna tæringar og hefur Arion banki ítrekað neitað að láta lagfæra þær, að sögn Ingvars. Í sumar hefur Ingvar því sofið í öllum fötum og segist iðulega vakna við kuldann á nóttunni. Leigusamningur hans við bankann rennur út 1. október og sér hann fram á þurfa að búa í húsbíl sínum eftir þann dag.

„Ég á bara mánuð eftir, leigusamningurinn hljóðar bara upp á einn mánuð í viðbót og þá þarf ég að koma mér út. Eftir því sem þeir segja mér þá á ég að fara út. Þeir hirtu húsið af mér. Ég er bara með leigusamning upp á þrjá mánuði. Síðasti mánuðurinn er næsti mánuður. Það fer að kólna svo að það er ekkert að fara að ganga að vera hérna,“ segir Ingar.

„Eftir því sem þeir segja mér þá á ég að fara út. Þeir hirtu húsið af mér.“

Ítrekað óskað eftir viðgerðum

Húsið er gamalt og friðað, byggt árið 1903. Samkvæmt Ingvari er eignin 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár