Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Uppheimar í gjaldþrot eftir frétt um svik við höfunda

Eng­ar upp­lýs­ing­ar um bóka­sölu í tvö ár. Út­gef­and­inn á ferða­lagi í suð­ur­höf­um. Lög­mað­ur höf­und­anna krefst for­gangs í bókala­ger. Lands­bank­inn hef­ur ekki geng­ið að veði sínu.

Uppheimar í gjaldþrot eftir frétt um svik við höfunda
Útgefandinn Kristján Kristjánsson á skrifstofu Uppheima þegar allt lék í lyndi.

Krafist hefur verið gjaldþrots bókaútgáfunnar Uppheima sem hefur ekki gert upp við höfunda sína þrátt fyrir sölu fjölda bóka. Útgáfan skuldar nokkrum höfundum háar fjárhæðir. Þeirra á meðal eru Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari sem hafa samið vinsælar bækur á ensku sem ferðamenn hafa keypt dýrum dómum. Undanfarin tvö ár hefur útgáfan ekki greitt höfundalaun þrátt fyrir mikla sölu. Þá hafa höfundar ekki fengið skilagreinar eins og vera ber. Engin höfundalaun hafa verið greidd eða upplýst um upphæð þeirra. Hafa höfundar útgáfunnar þannig verið hlunnfarnir um milljónir króna. Sumir þeirra áttu aukinheldur inni höfundalaun frá fyrri árum. 

Kristján Kristjánsson, útgáfustjóri og eigandi Uppheima, hefur verið á ferðalagi á suðurhveli jarðar frá því í sumar. Hann virðist vera sá eini sem veit hversu mikið umfang málsins er. Hvorki höfundar útgáfunnar né blaðamenn Stundarinnar hafa náð sambandi við hann vegna málsins. Kristján mun hafa tekið greiðsluþrot útgáfunnar mjög nærri sér. Hann hefur undanfarið ritað greinar i Skessuhorn þar sem hann lýsir ferðum sínum á skútunni Ayama við Ástralíu og víðar um suðurhöf með vinafólki. Von er á honum til Íslands um miðjan desember.  

Höfundar fái forgang 

Viðskiptabanki Uppheima er Landsbankinn sem nú hefur krafist gjaldþrots. Eftir að Stundin sagði frétt af svikunum við höfundana funduðu fulltrúar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár