Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Uppheimar í gjaldþrot eftir frétt um svik við höfunda

Eng­ar upp­lýs­ing­ar um bóka­sölu í tvö ár. Út­gef­and­inn á ferða­lagi í suð­ur­höf­um. Lög­mað­ur höf­und­anna krefst for­gangs í bókala­ger. Lands­bank­inn hef­ur ekki geng­ið að veði sínu.

Uppheimar í gjaldþrot eftir frétt um svik við höfunda
Útgefandinn Kristján Kristjánsson á skrifstofu Uppheima þegar allt lék í lyndi.

Krafist hefur verið gjaldþrots bókaútgáfunnar Uppheima sem hefur ekki gert upp við höfunda sína þrátt fyrir sölu fjölda bóka. Útgáfan skuldar nokkrum höfundum háar fjárhæðir. Þeirra á meðal eru Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari sem hafa samið vinsælar bækur á ensku sem ferðamenn hafa keypt dýrum dómum. Undanfarin tvö ár hefur útgáfan ekki greitt höfundalaun þrátt fyrir mikla sölu. Þá hafa höfundar ekki fengið skilagreinar eins og vera ber. Engin höfundalaun hafa verið greidd eða upplýst um upphæð þeirra. Hafa höfundar útgáfunnar þannig verið hlunnfarnir um milljónir króna. Sumir þeirra áttu aukinheldur inni höfundalaun frá fyrri árum. 

Kristján Kristjánsson, útgáfustjóri og eigandi Uppheima, hefur verið á ferðalagi á suðurhveli jarðar frá því í sumar. Hann virðist vera sá eini sem veit hversu mikið umfang málsins er. Hvorki höfundar útgáfunnar né blaðamenn Stundarinnar hafa náð sambandi við hann vegna málsins. Kristján mun hafa tekið greiðsluþrot útgáfunnar mjög nærri sér. Hann hefur undanfarið ritað greinar i Skessuhorn þar sem hann lýsir ferðum sínum á skútunni Ayama við Ástralíu og víðar um suðurhöf með vinafólki. Von er á honum til Íslands um miðjan desember.  

Höfundar fái forgang 

Viðskiptabanki Uppheima er Landsbankinn sem nú hefur krafist gjaldþrots. Eftir að Stundin sagði frétt af svikunum við höfundana funduðu fulltrúar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár