Aðili

Ari Trausti Guðmundsson

Greinar

Lífsóður fjallamannsins sem „bjó með tveimur konum“
ViðtalFjallamenn

Líf­sóð­ur fjalla­manns­ins sem „bjó með tveim­ur kon­um“

Lista­mað­ur­inn Guð­mund­ur Ein­ars­son frá Mið­dal var einn af for­víg­is­mönn­um fjalla­mennsku á Ís­landi og hef­ur bók hans Fjalla­menn nú ver­ið end­urút­gef­in. Verk­ið er inn­blás­inn og há­fleyg­ur óð­ur til úti­vist­ar þar sem ung­menna­fé­lags­and­inn svíf­ur yf­ir text­an­um. Guð­mund­ur var fað­ir Ara Trausta Guð­munds­son­ar sem ræð­ir um bók­ina, ást föð­ur síns á fjall­göng­um, óhefð­bund­ið fjöl­skyldu­mynst­ur sitt í æsku og drama­tíska fjöl­skyldu­sögu í við­tali við Stund­ina.
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.

Mest lesið undanfarið ár