Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum

Fast­eigna­verð hef­ur ekki hækk­að jafn­mik­ið frá ár­inu 2007.

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum
Ekkert í boði Örfáar íbúðir eru lausar til leigu á höfuðborgarsvæðinu og nærliggjandi sveitarfélögum. Mynd: Shutterstock

Dæmi eru um að íslensk verktakafyrirtæki þurfi að borga með erlendum verkamönnum sem hingað koma til lands. Ástæðan er sú að nánast ekkert gistirými er á lausu á höfuðborgarsvæðinu eða nærliggjandi sveitarfélögum og hafa því einhver verktakafyrirtæki þurft að leigja hótelherbergi undir starfsmennina. Hótelherbergi á þessum tíma árs eru ekki þau ódýrustu en framkvæmdastjóri verktakafyrirtækis sem Stundin ræddi við segir þetta það eina í stöðunni á meðan ástandið er svona á leigumarkaði.

„Það er allt fullt alls staðar. Við höfum leitað að leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi og Akranesi. Það er lítið sem ekkert í boði og á sumum stöðum bókstaflega ekki neitt í boði. Við höfum því þurft að leita til gistiheimila og í einhverjum tilfellum hótela til þess að hýsa mannskapinn sem kemur að utan til að vinna fyrir okkur. Við höfum ekki undan byggingaverkefnunum en á sama tíma er algjör skortur á starfsfólki og því lendum við í þessari stöðu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár