Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum

Fast­eigna­verð hef­ur ekki hækk­að jafn­mik­ið frá ár­inu 2007.

Húsnæðisskortur: Erlendir verkamenn búa á hótelum
Ekkert í boði Örfáar íbúðir eru lausar til leigu á höfuðborgarsvæðinu og nærliggjandi sveitarfélögum. Mynd: Shutterstock

Dæmi eru um að íslensk verktakafyrirtæki þurfi að borga með erlendum verkamönnum sem hingað koma til lands. Ástæðan er sú að nánast ekkert gistirými er á lausu á höfuðborgarsvæðinu eða nærliggjandi sveitarfélögum og hafa því einhver verktakafyrirtæki þurft að leigja hótelherbergi undir starfsmennina. Hótelherbergi á þessum tíma árs eru ekki þau ódýrustu en framkvæmdastjóri verktakafyrirtækis sem Stundin ræddi við segir þetta það eina í stöðunni á meðan ástandið er svona á leigumarkaði.

„Það er allt fullt alls staðar. Við höfum leitað að leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi og Akranesi. Það er lítið sem ekkert í boði og á sumum stöðum bókstaflega ekki neitt í boði. Við höfum því þurft að leita til gistiheimila og í einhverjum tilfellum hótela til þess að hýsa mannskapinn sem kemur að utan til að vinna fyrir okkur. Við höfum ekki undan byggingaverkefnunum en á sama tíma er algjör skortur á starfsfólki og því lendum við í þessari stöðu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár