Sú ákvörðun að fá einkaaðila til að sjá um gerð Hvalfjarðarganganna hefur haft í sér viðvarandi launakostnað vegna gjaldheimtu. Frá árinu 1999 hafa að meðaltali níu stöðugildi að jafnaði séð um að rukka vegfarendur dag og nótt. Kostnaðurinn hefur verið 55 til 87 milljónir króna á ári. Í fyrra var kostnaðurinn 75 milljónir króna. Það þýðir að 75 þúsund ferðir venjulegra fólksbíla um göngin á fullu verði þurfti til að borga laun þeirra sem rukkuðu fyrir ferðir um göngin.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin
Launakostnaður við að rukka vegfarendur í Hvalfjarðargöngin er orðinn meira en milljarður króna. Ríkisstjórnin stefnir á aukna gjaldtöku á þjóðvegum. GAMMA hvetur til einkaframkvæmda. Ríkisendurskoðun taldi einkaframkvæmd ekki vera hagstæðari kost.

Mest lesið

1
Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Viðmælandi Heimildarinnar segist nota gervigreind til að skrifa fjölda verkefna í framhaldsskóla og undirbúa svörin sín fyrir munnleg próf. Aðjunkt við Háskóla Íslands segir að finna þurfi leiðir til að nýta tæknina í skólum.

2
Fjölskyldum með neikvætt eigið fé í fasteign fjölgar
Fjölskyldum sem skulda meira í fasteign en nemur virði hennar fjölgaði á milli ára. Staðan versnaði eftir heimsfaraldur en hafði skánað frá fasteignakrísu eftirhrunsáranna.

3
Sif Sigmarsdóttir
Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
Sif Sigmarsdóttir skrifar að foreldrar geti lagt sig alla fram, en samkvæmt sófasérfræðingum er það aldrei nóg, því allt er ekki einu sinni nóg.

4
Telur málið eiga fullt erindi til Mannréttindadómstólsins
Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns, segir til skoðunar að fara með meiðyrðamál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Páll Vilhjálmsson bloggari var sýknaður í málinu.

5
Himnaríki eða heimsendir þegar gervigreindin tekur yfir
Mun gervigreindin skapa allsnægtasamfélag þar sem manneskjan er í fyrirrúmi? Eða munu einungis milljarðamæringar græða og við hin sitja eftir atvinnulaus og menningarsnauð? Eða förum við bil beggja? Áhugamaður segist óttast afleiðingar gervigreindar til skamms tíma en vera bjartsýnn til lengri tíma.

6
Þúsundir strandaglópa vegna gjaldþrots Play
Þúsundir eru strandaglópa út um allan heim eftir að Play tilkynnti um rekstrarstöðvun í morgun.
Mest lesið í vikunni

1
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

2
Hvað fær Brim fyrir 30 milljarða?
Útgerðin Brim ætlar að kaupa Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna. Núverandi eigendur Lýsis verða meðal stærstu hluthafa Brims auk þess að fá myndarlega peningagreiðslu. Brim eignast við kaupin hlut í Morgunblaðinu og snyrtivöruframleiðanda.

3
Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Viðmælandi Heimildarinnar segist nota gervigreind til að skrifa fjölda verkefna í framhaldsskóla og undirbúa svörin sín fyrir munnleg próf. Aðjunkt við Háskóla Íslands segir að finna þurfi leiðir til að nýta tæknina í skólum.

4
Forsætisráðuneytið skoðar mál seðlabankastjóra og unnustu hans
Eftir samtal við Seðlabankann hefur forsætisráðuneytið fengið upplýsingar um eftirlit Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra með fjárfestingasjóði sem unnusta hans, Helga Viðarsdóttir stýrir.

5
Lögreglan rannsakar þvingað betl
Lögreglan tekur upp skráningu á betli sem brotaflokki. Grunur er um þvingað betl í einu tilfelli – tegund mansals þar sem fólk betlar fyrir einhvern annan.

6
Fjölskyldum með neikvætt eigið fé í fasteign fjölgar
Fjölskyldum sem skulda meira í fasteign en nemur virði hennar fjölgaði á milli ára. Staðan versnaði eftir heimsfaraldur en hafði skánað frá fasteignakrísu eftirhrunsáranna.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

4
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

5
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum.

6
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.
Athugasemdir