Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

Launa­kostn­að­ur við að rukka veg­far­end­ur í Hval­fjarð­ar­göng­in er orð­inn meira en millj­arð­ur króna. Rík­is­stjórn­in stefn­ir á aukna gjald­töku á þjóð­veg­um. GAMMA hvet­ur til einkafram­kvæmda. Rík­is­end­ur­skoð­un taldi einkafram­kvæmd ekki vera hag­stæð­ari kost.

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin
Jón Gunnarsson Nýr samgönguráðherra vill rukka vegfarendur um gjald til að fjármagna vegaframkvæmdir. Mynd: Pressphotos

Sú ákvörðun að fá einkaaðila til að sjá um gerð Hvalfjarðarganganna hefur haft í sér viðvarandi launakostnað vegna gjaldheimtu. Frá árinu 1999 hafa að meðaltali níu stöðugildi að jafnaði séð um að rukka vegfarendur dag og nótt. Kostnaðurinn hefur verið 55 til 87 milljónir króna á ári. Í fyrra var kostnaðurinn 75 milljónir króna. Það þýðir að 75 þúsund ferðir venjulegra fólksbíla um göngin á fullu verði þurfti til að borga laun þeirra sem rukkuðu fyrir ferðir um göngin. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Einkarekstur opinberrar þjónustu

Fjárfestar og fyrirtæki hafa grætt á annað hundrað milljóna á Hvalfjarðargöngunum
FréttirEinkarekstur opinberrar þjónustu

Fjár­fest­ar og fyr­ir­tæki hafa grætt á ann­að hundrað millj­óna á Hval­fjarð­ar­göng­un­um

Op­in­ber­ir starfs­menn og bæj­ar­full­trú­ar voru á með­al þeirra sem tóku þátt í fræg­ustu einkafram­kvæmd Ís­lands­sög­unn­ar. Arð­greiðsl­ur til einka­að­ila vegna Hval­fjarð­ar­gang­anna nema vel á ann­að hundrað millj­óna, en jafn­framt verð­ur hluta­fé greitt út úr Speli hf. síð­ar á ár­inu þeg­ar gjald­töku í Hval­fjarð­ar­göng lýk­ur.
Stjórnarliðar vilja að bætt aðstaða á Landspítala greiði götu „fjölbreyttra rekstrarforma“ í heilbrigðisþjónustu
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja að bætt að­staða á Land­spít­ala greiði götu „fjöl­breyttra rekstr­ar­forma“ í heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna er and­víg­ur einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu sam­kvæmt nýrri könn­un. Stefnt er að áfram­hald­andi vexti einka­rek­inn­ar heil­brigð­is­þjón­ustu sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að bætt að­staða á Land­spít­ala hjálpi til við að „nýta kosti fjöl­breyttra rekstr­ar­forma í heil­brigð­is­þjón­ustu til að ná mark­mið­um um bætta þjón­ustu og aukna af­kasta­getu“.
Stjórnarliðar vilja aukna aðkomu einkaaðila að vegagerð og kanna einkavæðingu flugvallarins
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja aukna að­komu einka­að­ila að vega­gerð og kanna einka­væð­ingu flug­vall­ar­ins

Meiri­hluti um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hug­mynd­ir Jóns Gunn­ars­son­ar, sam­göngu­ráð­herra, um sam­starfs­fjár­mögn­un rík­is og einka­að­ila þeg­ar ráð­ist verð­ur í vega­bæt­ur til og frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill kanna sölu á eign­um rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli.
Forstöðumenn gagnrýna áherslu stjórnvalda á einkarekna læknisþjónustu á kostnað opinbera kerfisins
Fréttir

For­stöðu­menn gagn­rýna áherslu stjórn­valda á einka­rekna lækn­is­þjón­ustu á kostn­að op­in­bera kerf­is­ins

Stjórn­end­ur Land­spít­al­ans og Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri og land­lækn­ir hafa gagn­rýnt sí­auk­in fjár­fram­lög hins op­in­bera vegna þjón­ustu sem einka­rekn­ar lækna­stof­ur og lækn­inga­fyr­ir­tæki veita með­an sjúkra­hús­un­um er skor­inn þröng­ur stakk­ur. Gert er ráð fyr­ir 2 millj­arða aukafram­lagi til heil­brigð­is­þjón­ustu ut­an sjúkra­húsa á næsta ári „einkum vegna samn­ings við sér­greina­lækna“.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár