Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Heimir Karls selur gigtsjúklingum „matarlím“

Skurð­lækn­ir seg­ir Berry.En Aktiv vera sæl­gæti dul­bú­ið sem lyf.

Heimir Karls selur gigtsjúklingum „matarlím“

Skurðlæknirinn Björn Geir Leifsson heldur úti bloggsíðu þar sem hann afhjúpar reglulega ýmsar skottulækningar. Í september síðastliðnum lenti hann í ritdeilu við útvarpsmanninn Heimi Karlsson sem hófst með gagnrýni Björns Geirs á Berry.En Aktiv, vöru sem á að hjálpa gigtsjúklingum.

„Heilsufæði eða sælgæti?“

„Ég athugaði hvað væri í þessari merkilegu vöru og komst að því að samsvarandi vara hvað varðar innihaldsefni og áhrif á mannslíkamann fæst í sælgætisdeildum almennra verslana og er þar að auki iðulega seld á hálfvirði á laugardögum. Hér mun ég rökstyðja þessa fullyrðingu og fleira því tengt,“ skrifaði Björn Geir síðastliðinn ágústmánuð. Hann rökstyður þessa fullyrðingu meðal annars með því að með því að vitna í innihaldslýsingu Berry.En Aktiv, sem hljóðar svo: „Vatn, kollagen-hýdrólýsat (40%), frúktósi, sítrónusafaþykkni, vítamín C, náttúrulegt bragðefni, hleypiefni (xanthangúmmí, guargúmmí)“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár