Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Heimir Karls selur gigtsjúklingum „matarlím“

Skurð­lækn­ir seg­ir Berry.En Aktiv vera sæl­gæti dul­bú­ið sem lyf.

Heimir Karls selur gigtsjúklingum „matarlím“

Skurðlæknirinn Björn Geir Leifsson heldur úti bloggsíðu þar sem hann afhjúpar reglulega ýmsar skottulækningar. Í september síðastliðnum lenti hann í ritdeilu við útvarpsmanninn Heimi Karlsson sem hófst með gagnrýni Björns Geirs á Berry.En Aktiv, vöru sem á að hjálpa gigtsjúklingum.

„Heilsufæði eða sælgæti?“

„Ég athugaði hvað væri í þessari merkilegu vöru og komst að því að samsvarandi vara hvað varðar innihaldsefni og áhrif á mannslíkamann fæst í sælgætisdeildum almennra verslana og er þar að auki iðulega seld á hálfvirði á laugardögum. Hér mun ég rökstyðja þessa fullyrðingu og fleira því tengt,“ skrifaði Björn Geir síðastliðinn ágústmánuð. Hann rökstyður þessa fullyrðingu meðal annars með því að með því að vitna í innihaldslýsingu Berry.En Aktiv, sem hljóðar svo: „Vatn, kollagen-hýdrólýsat (40%), frúktósi, sítrónusafaþykkni, vítamín C, náttúrulegt bragðefni, hleypiefni (xanthangúmmí, guargúmmí)“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár