Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ekki til skoðunar að biðja ástandskonur afsökunar vegna meyjarhaftsrannsókna

Ís­lensk­ar kon­ur voru beitt­ar harð­ræði í rann­sókn­um á mögu­legu sam­neyti þeirra við er­lenda her­mann á ástands­ár­un­um. Þær hafa ekki feng­ið af­sök­un­ar­beiðni eða bæt­ur, ólíkt Breiða­vík­ur­drengj­um.

Ekki til skoðunar að biðja ástandskonur afsökunar vegna meyjarhaftsrannsókna
Innanríkisráðherra Ólöf Nordal, eða innanríkisráðuneyti hennar, hafa ekki borist beiðnir um aðkomu að málum kvenna sem voru beittar harðræði í rannsóknum á mögulegu samneyti íslenskra kvenna við erlenda hermenn á stríðsárunum. Mynd: Pressphotos

Ekkert formlegt erindi hefur borist innanríkisráðherra um upptöku á málum ástandskvenna og mun ráðuneytið því ekki skoða þau sérstaklega, að svo stöddu. 

Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við spurningum blaðamanns frá í síðustu viku.

Meyjarhaftsrannsóknir á stúlkum

Í nýjasta tölublaði Stundarinnar er fjallað sérstaklega um „ástandið“ og fjallað er um þá hörku og óhóflegu valdbeitingu sem konur urðu fyrir af hendi yfirvalda. Í stuttu máli segir þar frá þeim umfangsmiklu persónunjósnum og þvingunum sem konur sættu af hendi lögreglukonunnar, Jóhönnu Knudsen og ungdómseftirliti hennar. 

Umfjöllunin styðst við heimildir frá yfirheyrslum, dómum og rannsóknaraðferðum sem draga upp afar svarta mynd af meðferð ungra kvenna. Meðal annars er þar um að ræða afar grófar lýsingar á yfirheyrslum auk málsmeðferða Ungmennaeftirlitsins á nafngreindum konum.

Dæmi eru um þvinganir þar sem stúlkurnar/konurnar voru sendar nauðugar í læknisskoðanir til að athuga hvort meyjarhaft þeirra væri rofið til að sanna eða afsanna mætti „sekt“ þeirra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár