Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki til skoðunar að biðja ástandskonur afsökunar vegna meyjarhaftsrannsókna

Ís­lensk­ar kon­ur voru beitt­ar harð­ræði í rann­sókn­um á mögu­legu sam­neyti þeirra við er­lenda her­mann á ástands­ár­un­um. Þær hafa ekki feng­ið af­sök­un­ar­beiðni eða bæt­ur, ólíkt Breiða­vík­ur­drengj­um.

Ekki til skoðunar að biðja ástandskonur afsökunar vegna meyjarhaftsrannsókna
Innanríkisráðherra Ólöf Nordal, eða innanríkisráðuneyti hennar, hafa ekki borist beiðnir um aðkomu að málum kvenna sem voru beittar harðræði í rannsóknum á mögulegu samneyti íslenskra kvenna við erlenda hermenn á stríðsárunum. Mynd: Pressphotos

Ekkert formlegt erindi hefur borist innanríkisráðherra um upptöku á málum ástandskvenna og mun ráðuneytið því ekki skoða þau sérstaklega, að svo stöddu. 

Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við spurningum blaðamanns frá í síðustu viku.

Meyjarhaftsrannsóknir á stúlkum

Í nýjasta tölublaði Stundarinnar er fjallað sérstaklega um „ástandið“ og fjallað er um þá hörku og óhóflegu valdbeitingu sem konur urðu fyrir af hendi yfirvalda. Í stuttu máli segir þar frá þeim umfangsmiklu persónunjósnum og þvingunum sem konur sættu af hendi lögreglukonunnar, Jóhönnu Knudsen og ungdómseftirliti hennar. 

Umfjöllunin styðst við heimildir frá yfirheyrslum, dómum og rannsóknaraðferðum sem draga upp afar svarta mynd af meðferð ungra kvenna. Meðal annars er þar um að ræða afar grófar lýsingar á yfirheyrslum auk málsmeðferða Ungmennaeftirlitsins á nafngreindum konum.

Dæmi eru um þvinganir þar sem stúlkurnar/konurnar voru sendar nauðugar í læknisskoðanir til að athuga hvort meyjarhaft þeirra væri rofið til að sanna eða afsanna mætti „sekt“ þeirra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
4
Viðtal

Veikt­ist í kjöl­far morð­hót­ana:„Ekki leng­ur ótta­lausa stúlk­an með sterku rödd­ina“

Najmo Fiya­sko Finn­boga­dótt­ir, ís­lensk-sómölsk bar­áttu­kona og fyrr­ver­andi sam­fé­lags­miðla­stjarna, hef­ur í kjöl­far ótal morð­hót­ana dreg­ið sig í hlé frá bar­átt­unni fyr­ir bætt­um rétt­ind­um stúlkna og kvenna í Sómal­íu. Najmo býr nú í Sómal­íu það­an sem hún flúði 13 ára göm­ul. Hún seg­ir að langvar­andi streita af völd­um ótta við hót­an­irn­ar hafi á end­an­um brot­ið hana nið­ur. „Ég tap­aði átt­um og vildi bara kom­ast heim til mömmu.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár