Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grasrótarbylting í Verkamannaflokknum

Jeremy Cor­byn hef­ur lengi ver­ið einn rót­tæk­asti vinstri­mað­ur­inn á breska þing­inu og fyr­ir skemmstu hefði sig­ur hans í for­manns­kjöri þótt óhugs­andi.

Grasrótarbylting í Verkamannaflokknum
Jeremy Corbyn Nýkjörinn leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi. Mynd: Wikimedia Commons

„Jeremy Corbyn er vinstrisinnaðasti leiðtogi Verkamannaflokksins frá upphafi.“ Þetta fullyrðir Tariq Ali, pakistanskur rithöfundur, blaðamaður og kvikmyndagerðarmaður í pistli sem birtist í The Independent um helgina eftir að Corbyn sigraði með yfirburðum í formannskjöri breska Verkamannaflokksins. 

Nýr formaður boðar meðal annars þjóðnýtingu breska lestarkerfisins, hærri skatta á stóreignafólk, afnám háskólagjalda og stórauknar fjárfestingar hins opinbera á sviði orku- og umhverfismála, húsnæðis, samgangna og tækniþróunar. Hann vill að Bretland biðjist afsökunar á Íraksstríðinu og er mótfallinn loftárásum á Sýrland. 

Fyrir nokkrum mánuðum hefði fáa órað fyrir að hinn 66 ára gamli þingmaður ætti eftir að gegna forystuhlutverki í Verkamannaflokknum. Fulltrúar hins Nýja Verkamannaflokks (e. New Labour) sem þrýstu flokknum til hægri undir lok 20. aldar, hömuðust gegn Jeremy Corbyn af mikilli hörku, meðal annars Tony Blair fyrrverandi forsætisráðherra, sem fullyrti að sinn gamli flokkur ætti á hættu að þurrkast út ef Corbyn næði kjöri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bresk stjórnmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár