Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Grasrótarbylting í Verkamannaflokknum

Jeremy Cor­byn hef­ur lengi ver­ið einn rót­tæk­asti vinstri­mað­ur­inn á breska þing­inu og fyr­ir skemmstu hefði sig­ur hans í for­manns­kjöri þótt óhugs­andi.

Grasrótarbylting í Verkamannaflokknum
Jeremy Corbyn Nýkjörinn leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi. Mynd: Wikimedia Commons

„Jeremy Corbyn er vinstrisinnaðasti leiðtogi Verkamannaflokksins frá upphafi.“ Þetta fullyrðir Tariq Ali, pakistanskur rithöfundur, blaðamaður og kvikmyndagerðarmaður í pistli sem birtist í The Independent um helgina eftir að Corbyn sigraði með yfirburðum í formannskjöri breska Verkamannaflokksins. 

Nýr formaður boðar meðal annars þjóðnýtingu breska lestarkerfisins, hærri skatta á stóreignafólk, afnám háskólagjalda og stórauknar fjárfestingar hins opinbera á sviði orku- og umhverfismála, húsnæðis, samgangna og tækniþróunar. Hann vill að Bretland biðjist afsökunar á Íraksstríðinu og er mótfallinn loftárásum á Sýrland. 

Fyrir nokkrum mánuðum hefði fáa órað fyrir að hinn 66 ára gamli þingmaður ætti eftir að gegna forystuhlutverki í Verkamannaflokknum. Fulltrúar hins Nýja Verkamannaflokks (e. New Labour) sem þrýstu flokknum til hægri undir lok 20. aldar, hömuðust gegn Jeremy Corbyn af mikilli hörku, meðal annars Tony Blair fyrrverandi forsætisráðherra, sem fullyrti að sinn gamli flokkur ætti á hættu að þurrkast út ef Corbyn næði kjöri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bresk stjórnmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu