Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sakar forsætisráðherra Bretlands um lögbrot

Vig­dís Hauks­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, seg­ir Dav­id Ca­meron hafa far­ið á svig við lög með skattaund­an­skot­um. Þá tel­ur hún að hat­urs­menn Sig­mund­ar Dav­íðs ætli nú að hrekja Ólaf Ragn­ar af Bessa­stöð­um.

Sakar forsætisráðherra Bretlands um lögbrot

„Ég meina, David Cameron situr áfram þrátt fyrir að hafa í raun og veru gerst sekur um lögbrot,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur og formaður fjárlaganefndar, í viðtali á Útvarpi Sögu í dag. Þá fullyrti hún að sömu öfl og hefðu hrakið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, frá völdum vegna framgöngu hans gagnvart kröfuhöfum gerðu nú harða hríð að Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. „Nú er forsetinn undir smásjánni, áhlaup á hann,“ sagði Vigdís og bætti við að þeir sem haft hefðu horn í síðu Ólafs vildu fyrir alla muni losna við hann af Bessastöðum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bresk stjórnmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár