Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Forsætisráðherra Bretlands segist ekki hika við að drepa hundruð þúsunda með kjarnavopnum

Th­eresa May er fyrsti for­sæt­is­ráð­herra í sögu Bret­lands til þess að svara því af­ger­andi að hún ætli að nota kjarn­orku­vopn, telji hún það nauð­syn­legt.

Forsætisráðherra Bretlands segist ekki hika við að drepa hundruð þúsunda með kjarnavopnum
Theresa May Hinn nýi forsætisráðherra virðist, miðað við sína fyrstu daga á embætti, ekki ætla að sitja á neinum friðarstóli.

Theresa May, nýr forsætisráðherra Bretlands, segist ekki myndi hika við að nota kjarnavopn til þess að drepa hundruð þúsunda, teldi hún það nauðsynlegt.

Forsætisráðherrann gaf þetta svar í umræðum á þinginu, þar sem tekist var á um hina umdeildu Trident kjarnorkuvopna stefnu stjórnvalda. Sögðu stjórnarandstæðingar umræðurnar vera setta á svið til þess að draga athygli frá klofningi sem hefur orðið á milli Jeremy Corbyn og bróðurparts þingmanna Verkamannaflokksins.

Theresa May var spurð af þingmanni Skoska þjóðarflokksins, SNP, George Kerevan: „Ert þú tilbúin að leyfa notkun kjarnorkuvopna sem gætu drepið hundruð þúsunda manna, kvenna og barna?“ Svaraði Teresa spurningunni með aðeins einu orði:

„Já.“

Sagði hún einnig að það væri gríðarlega óábyrgt fyrir Bretland að loka fyrir notkun kjarnorkuvopna og sakaði hún andstæðing Trident stefnunnar um að vera „þá fyrstu til að vernda óvini landsins.“ 

Fyrri forsætisráðherrar hafa forðast að svara spurningunni um hvort þeir myndu hugsanlega nota kjarnavopn. Geoffrey Howe, sem var utanríkisráðherra í lok kalda stríðsins sagði að þetta væri spurning sem enginn forsætisráðherra ætti nokkurn tíman að svara með nei eða já svari.

„Ég lít ekki svo á að hótun um fjöldamorð sé eðlileg leið til þess að fást við alþjóða samskipti.“

En Theresa er talin hafa vitað að Jeremy Corbin, hennar helsti andstæðingur, myndi vera óhræddur við að lýsa yfir sinni skoðun, sem er á öndverðu meiði við hennar eigin. Án þess að vera spurður lýsti Corbyn því yfir að „Ég mun ekki taka ákvörðun sem myrðir milljón saklausar manneskjur.“ Hann bætti einnig við: „Ég lít ekki svo á að hótun um fjöldamorð sé eðlileg leið til þess að fást við alþjóða samskipti.“

Trident
Trident Nafnið vísar í þrífork sjávarguðsins Póseidons, úr grískri goðafræði.

Það var David Cameron, fyrrum forsætisráðherra, sem tók ákvörðunina um að þetta mál væri á dagskrá þingsins. Sat hann í þriðju sætaröð fyrir aftan Teresu May á meðan á umræðum stóð og tók ekki þátt.

Þingið var beðið að samþykkja 30 milljarða punda aukafjár aukningu til þess að endurnýja Trident kafbátaflota landsins. Kafbátarnir eru allir útbúnir kjarnavopnum, og hverja einustu klukkustund er ávallt að minnsta kosti einn kafbátur frá þeim á hafi úti.

Trident var upphaflega keypt frá Bandaríkjunum af Margréti Thatcher, þáverandi forsætisráðherra.

 
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bresk stjórnmál

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár