Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið

Bjarni Markús­son sinnti eign­a­stýr­ingu fyr­ir Bjarna Bene­dikts­son í Glitni og hjá Ju­lius Baer í Sviss. Hann seg­ir að sér „vit­an­lega“ hafi Bjarni Bene­dikts­son ekki stund­að við­skipti í gegn­um skatta­skjól. Æg­ir Birg­is­son og Bald­vin Vald­ir­mars­son voru við­skipta­fé­lag­ar Bjarna í Dubaí en eign­ar­hald­ið á fast­eigna­verk­efn­inu lá í gegn­um skatta­skjól­ið Seychells-eyju.

Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið
Hætti hjá hjá Julius Baer 2010 Bjarni Markússon hætti hjá Julius Baer árið 2010 en segir að hann geti ekki gefið það upp hvort Bjarni Benediktsson hafi á þeim tíma hætt viðskiptum sínum við bankann. Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn á Facebook

„Ekki mér vitandi. Alls ekki,“ segir Bjarni Markússon, fyrrverandi starfsmaður svissneska bankans Julius Baer sem sá um fjárfestingar fyrir Bjarna Benediktsson þegar hann starfaði í bankanum á árunum 2008 til 2010, aðspurður um hvort Bjarni hafi stundað einhver viðskipti í gegnum félög í skattaskjólum eða félög tengd skattaskjólum. Bjarni segist lítið geta tjáð sig um þau viðskipti sem hann stýrði fyrir Bjarna í Julius Baer en getur þó sagt þetta. Hann segist vera bundinn af bankaleynd og geti því ekki tjáð sig um eðli þeirra viðskipta sem hann átti í fyrir hönd Bjarna í svissneska bankanum. „Ég vil ekki vera lögsóttur fyrir að brjóta bankaleynd.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gef­ið upp hvort ráð­herra hafði rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, setti fram al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­ustu helgi. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri tel­ur sér ekki heim­ilt að svara því hvort Bjarni hafi feng­ið rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola eft­ir kaup á gögn­um um af­l­ands­fé­lög Ís­lend­inga og upp­ljóstran­ir Pana­maskjal­anna.
Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár