Aðili

Bjarni Markusson

Greinar

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi upp skuld­ir hans vegna áhættu­við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son gerði fram­virka hluta­bréfa­samn­inga við Glitni sem hann tap­aði miklu á. Lehm­an Brot­h­ers, Morg­an Stanley og Danske Bank voru bank­arn­ir sem hann valdi í von um skamm­tíma­hagn­að af hluta­bréfa­verði þeirra. Á end­an­um tók fað­ir Bjarna yf­ir rúm­lega 100 millj­ón­ir af per­sónu­leg­um skuld­um vegna við­skipta hans.
Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn
Rannsókn

Vitn­is­burð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar í Vafn­ings­mál­inu stang­ast á við gögn

Bjarni Bene­dikts­son tók virk­an þátt í fjár­fest­ing­um fé­lags föð­ur síns Hafsilf­urs ehf. sem var stór hlut­hafi í Glitni á ár­un­um fyr­ir hrun. Í gögn­un­um sem Stund­in fékk í gegn­um breska blað­ið The Guar­di­an eru mörg skjöl sem sýna að bank­inn leit á Bjarna sem eig­anda fé­lags­ins. Þetta fé­lag var einn af þát­tak­end­un­um í Vafn­ings­mál­inu sem Bjarni hef­ur sagt að hann hafi ein­göngu kom­ið að sem um­boðs­að­ili föð­ur síns og föð­ur­bróð­ur.
Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Banka­mað­ur Bjarna í Sviss tjá­ir sig um skatta­skjóls­mál­ið

Bjarni Markús­son sinnti eign­a­stýr­ingu fyr­ir Bjarna Bene­dikts­son í Glitni og hjá Ju­lius Baer í Sviss. Hann seg­ir að sér „vit­an­lega“ hafi Bjarni Bene­dikts­son ekki stund­að við­skipti í gegn­um skatta­skjól. Æg­ir Birg­is­son og Bald­vin Vald­ir­mars­son voru við­skipta­fé­lag­ar Bjarna í Dubaí en eign­ar­hald­ið á fast­eigna­verk­efn­inu lá í gegn­um skatta­skjól­ið Seychells-eyju.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu