Fréttamál

Flóttafólk frá Venesúela

Greinar

„Við fórum úr einu helvíti í annað“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

„Við fór­um úr einu hel­víti í ann­að“

Venesú­elsk­ir íbú­ar JL-húss­ins þurfa að flytja úr því á næst­unni eft­ir að lög­bann var sett á bú­setu fólks í fast­eign­inni. Hóp­ur manna á aldr­in­um 22 til 72 ára eru von­svikn­ir með ís­lensk stjórn­völd út af breyttri stefnu í garð íbúa Venesúela. Þeir segja að ástand­ið í land­inu sé verra en ekki betra en það hef­ur ver­ið.
Íslensk kona í Venesúela: Aðstæðurnar geti „versnað mjög hratt“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Ís­lensk kona í Venesúela: Að­stæð­urn­ar geti „versn­að mjög hratt“

Sandra Bjarna­dótt­ir starfar fyr­ir Lækna án landa­mæra í Venesúela og seg­ir marga Venesúela­búa varla geta hugs­að lengra en einn dag fram í tím­ann. Oft dugi laun fólks ekki fyr­ir helstu nauð­synj­um og marg­ir ná ekki að sinna grunn­þörf­um sín­um. „Til lengri tíma lit­ið er þetta of­boðs­lega svart,“ seg­ir Sandra.
Haldið gegn vilja sínum: „Eins og við værum dæmdir glæpamenn“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Hald­ið gegn vilja sín­um: „Eins og við vær­um dæmd­ir glæpa­menn“

„Þetta var of­boðs­lega nið­ur­lægj­andi, eins og refs­ing fyr­ir að hafa far­ið úr landi,“ seg­ir Ori­ana Agu­delo Pineda sem lenti ásamt 180 öðr­um Venesúela­bú­um í heima­land­inu í gær. Hún seg­ist ekki hafa feng­ið að hitta ætt­ingja á flug­vell­in­um og að hóp­ur­inn hafi ver­ið færð­ur í hús­næði þar sem þeim er hald­ið gegn vilja þess í tvo daga.
Martröð Venesúelabúa tekur engan enda
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Mar­tröð Venesúela­búa tek­ur eng­an enda

„Ef allt fer á versta veg finnst mér ég alla vega hafa reynt að segja mína sögu,“ seg­ir venesú­elski hæl­is­leit­and­inn Isaac Rodrígu­ez. Út­lend­inga­stofn­un flaug 180 sam­lönd­um hans úr landi í gær. Lög­regl­an tók á móti fólk­inu og færði það í hús­næði þar sem því hef­ur ver­ið gert að dvelja næstu tvo daga á með­an yf­ir­heyrsl­ur fara fram.
Móðir og systir Oriönu fengu vernd en hún send burt
Viðtal

Móð­ir og syst­ir Oriönu fengu vernd en hún send burt

Þrátt fyr­ir að móð­ir Oriönu Das­iru Agu­delo Pinedu og syst­ir henn­ar hafi feng­ið hæli hér á landi fljót­lega eft­ir að þær sóttu um það verð­ur Ori­ana send aft­ur til Venesúela í byrj­un nóv­em­ber, jafn­vel þó að Út­lend­inga­stofn­un telji að hún eigi á hættu að sæta þar illri með­ferð. Ástæð­an fyr­ir því að hún fékk ekki vernd er sú að hún er með tvö­fald­an rík­is­borg­ara­rétt – venesú­elsk­an og kól­umb­ísk­an. Í Kól­umb­íu seg­ist hún ekki eiga neitt bak­land og að rík­is­borg­ara­rétt­ur­inn sé til­kom­inn vegna kól­umb­ísks afa sem hún hitti aldrei.
Drógu stuðning við Guaidó til baka árið 2020
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Drógu stuðn­ing við Guaidó til baka ár­ið 2020

Ís­lensk stjórn­völd drógu stuðn­ing við Ju­an Guaidó, fyrr­ver­andi leið­toga venesú­elsku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, til baka í des­em­ber ár­ið 2020 án þess að til­kynna það sér­stak­lega. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra hafði tæp­um tveim­ur ár­um fyrr til­kynnt op­in­ber­lega að Ís­land styddi Guia­dó sem for­seta lands­ins. Stuttu áð­ur hafði Ís­land byrj­að að veita öll­um venesú­elsk­um rík­is­borg­ur­um sem hing­að komu vernd. Nú er Ís­land hætt því.

Mest lesið undanfarið ár