Fréttamál

Flóttafólk frá Venesúela

Greinar

Drógu stuðning við Guaidó til baka árið 2020
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Drógu stuðn­ing við Guaidó til baka ár­ið 2020

Ís­lensk stjórn­völd drógu stuðn­ing við Ju­an Guaidó, fyrr­ver­andi leið­toga venesú­elsku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, til baka í des­em­ber ár­ið 2020 án þess að til­kynna það sér­stak­lega. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra hafði tæp­um tveim­ur ár­um fyrr til­kynnt op­in­ber­lega að Ís­land styddi Guia­dó sem for­seta lands­ins. Stuttu áð­ur hafði Ís­land byrj­að að veita öll­um venesú­elsk­um rík­is­borg­ur­um sem hing­að komu vernd. Nú er Ís­land hætt því.
Færri venesúelskir komu eftir úrskurði Útlendingastofnunar
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Færri venesú­elsk­ir komu eft­ir úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar

Veru­lega hef­ur dreg­ið úr um­sókn­um frá venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi síð­an Út­lend­inga­stofn­un hætti að veita öll­um venesú­elsk­um hæl­is­leit­end­um við­bót­ar­vernd. Um 200 um­sókn­ir bár­ust mán­að­ar­lega á fyrri hluta þessa árs en í sept­em­ber voru um­sókn­irn­ar ein­ung­is 76 tals­ins. „Það kæmi ekki á óvart ef um­sókn­um frá hópn­um myndi fækka í kjöl­far úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Hagalín, upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Loksins umkringdur öðru hinsegin fólki en er þá sagt að fara
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Loks­ins um­kringd­ur öðru hinseg­in fólki en er þá sagt að fara

Isaac Rodrígu­ez átti erfitt upp­drátt­ar í Venesúela. Hann er sam­kyn­hneigð­ur karl­mað­ur og seg­ir rétt­indi hinseg­in fólks gleymd í heima­land­inu. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur hafn­að beiðni Isaacs um vernd hér á landi. Það hef­ur hún gert í 550 öðr­um mál­um sem flest bíða nú fyr­ir­töku kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Fékk ekkert að vita fyrr en of seint: „Þú verður að koma og hjálpa mér“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Fékk ekk­ert að vita fyrr en of seint: „Þú verð­ur að koma og hjálpa mér“

Ung­ur mað­ur frá Venesúela sem er kom­inn með til­boð um starf með fötl­uðu fólki hér á landi fékk ekki að vita af því að vísa ætti hon­um úr landi fyrr en of seint var fyr­ir hann að kæra ákvörð­un­ina. Hann seg­ir að lög­mað­ur­inn sem hon­um var skip­að­ur hafi ekki svar­að vik­um sam­an. Ekk­ert bíð­ur hans í Venesúela, lík­lega ekki einu sinni hans eig­in móð­ir.
Flóttamennirnir í JL-húsinu: Engin vandræði hafa komið upp þrátt fyrir hræðslu einhverra íbua
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir í JL-hús­inu: Eng­in vand­ræði hafa kom­ið upp þrátt fyr­ir hræðslu ein­hverra íbua

Reykja­vík­ur­borg tók í byrj­un júní við hús­næði í JL-hús­inu við Hring­braut þar sem um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi búa með­an þeir bíða eft­ir svari við um­sókn­um sín­um. Í svör­um frá Reykja­vík­ur­borg kem­ur fram að eng­in vand­ræði tengd bú­setu þeirra í hús­inu hafi kom­ið upp. Ein­hverj­ir íbú­ar í nær­liggj­andi hverf­um hef­ur stað­ið ógn af flótta­mönn­un­um þeg­ar fara um og tína dós­ir.
Flóttamennirnir sem sumir telja ógn: „Við viljum bara dósir“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir sem sum­ir telja ógn: „Við vilj­um bara dós­ir“

Dósa­söfn­un flótta­manna frá Venesúela hef­ur vak­ið at­hygli í ein­hverj­um hverf­um í Reykja­vík og nærsveit­ar­fé­lög­um. Birt­ar hafa ver­ið mynd­ir af mönn­un­um, sem búa í JL-hús­inu á Hring­braut, og var­að við þeim. Sex ung­ir Venesúela­bú­ar sem búa þar og safna dós­um segj­ast ekki vilja stela neinu frá fólki held­ur bara safna dós­um.
Talsmaður flóttafólks segir orð dómsmálaráðherra „ófagleg“ og „ómannúðleg“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Tals­mað­ur flótta­fólks seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra „ófag­leg“ og „ómann­úð­leg“

Dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, sit­ur í ráð­herra­nefnd um mál­efni flótta­fólks og inn­flytj­enda sem fékk kynn­ingu á gögn­um um mikla at­vinnu­þátt­töku Venesúela­búa á Ís­landi haust­ið 2022. Hann hef­ur samt hald­ið því fram að þetta fólk vilji setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér.
Atvinnuþátttaka flóttamanna frá Venesúela er meiri en Íslendinga
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

At­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er meiri en Ís­lend­inga

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra hef­ur sagt að flótta­menn frá Venesúela komi með­al ann­ars til Ís­lands til að setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið. Þing­mað­ur­inn Birg­ir Þór­ar­ins­son hef­ur einnig sagt þetta. Gögn frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu sýna hins veg­ar að at­vinnu­þátt­taka flótta­manna frá Venesúela er 86,5 pró­sent.

Mest lesið undanfarið ár