Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir

Bjarni Bene­dikts­son boð­aði af­nám gjald­eyr­is­hafta inn­an nokk­urra mán­aða fyr­ir kosn­ing­ar.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir
Höftin kvödd Fyrir kosningar var boðað að aðeins tæki nokkra mánuði að losa gjaldeyrishöftin. Nú eru liðin tæp tvö ár. Mynd: Pressphotos

Í nýútkomnu blaði hagfræðinema, Hjálmari, lýsir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gjaldeyrishöftunum sem rottueitri.  „Þú tekur þetta í litlum skömmtum og þú finnur ekki endilega bragðið af því, en þetta safnast fyrir í líkamanum og drepur þig fyrir rest.“

Afnám gjaldeyrishafta hefur lengi staðið til. Fyrir kosningar lofaði Bjarni því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin á næstu mánuðum eftir kjör hans. Það loforð hefur hins vegar ekki enn verið efnt. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,” sagði Bjarni á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í apríl 2013. Slíkt afnám sagði hann ekki eiga að taka langan tíma.

Tengdist umræðu um ESB fyrir kosningar

Tæp tvö ár hafa liðið frá þeim ummælum hans. Í fyrrnefndu viðtali í Hjálmar ræðir Bjarni gjaldeyrishöftin. „Við höfum í samstarfi við Seðlabankann kortlagt vandann mjög nákvæmlega og skoðað alla möguleika til að flýta afnámi hafta eins og unnt er“. Hann segir nauðsynlegt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár