Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir

Bjarni Bene­dikts­son boð­aði af­nám gjald­eyr­is­hafta inn­an nokk­urra mán­aða fyr­ir kosn­ing­ar.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir
Höftin kvödd Fyrir kosningar var boðað að aðeins tæki nokkra mánuði að losa gjaldeyrishöftin. Nú eru liðin tæp tvö ár. Mynd: Pressphotos

Í nýútkomnu blaði hagfræðinema, Hjálmari, lýsir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gjaldeyrishöftunum sem rottueitri.  „Þú tekur þetta í litlum skömmtum og þú finnur ekki endilega bragðið af því, en þetta safnast fyrir í líkamanum og drepur þig fyrir rest.“

Afnám gjaldeyrishafta hefur lengi staðið til. Fyrir kosningar lofaði Bjarni því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin á næstu mánuðum eftir kjör hans. Það loforð hefur hins vegar ekki enn verið efnt. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,” sagði Bjarni á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í apríl 2013. Slíkt afnám sagði hann ekki eiga að taka langan tíma.

Tengdist umræðu um ESB fyrir kosningar

Tæp tvö ár hafa liðið frá þeim ummælum hans. Í fyrrnefndu viðtali í Hjálmar ræðir Bjarni gjaldeyrishöftin. „Við höfum í samstarfi við Seðlabankann kortlagt vandann mjög nákvæmlega og skoðað alla möguleika til að flýta afnámi hafta eins og unnt er“. Hann segir nauðsynlegt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár