Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir

Bjarni Bene­dikts­son boð­aði af­nám gjald­eyr­is­hafta inn­an nokk­urra mán­aða fyr­ir kosn­ing­ar.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir
Höftin kvödd Fyrir kosningar var boðað að aðeins tæki nokkra mánuði að losa gjaldeyrishöftin. Nú eru liðin tæp tvö ár. Mynd: Pressphotos

Í nýútkomnu blaði hagfræðinema, Hjálmari, lýsir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gjaldeyrishöftunum sem rottueitri.  „Þú tekur þetta í litlum skömmtum og þú finnur ekki endilega bragðið af því, en þetta safnast fyrir í líkamanum og drepur þig fyrir rest.“

Afnám gjaldeyrishafta hefur lengi staðið til. Fyrir kosningar lofaði Bjarni því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin á næstu mánuðum eftir kjör hans. Það loforð hefur hins vegar ekki enn verið efnt. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,” sagði Bjarni á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í apríl 2013. Slíkt afnám sagði hann ekki eiga að taka langan tíma.

Tengdist umræðu um ESB fyrir kosningar

Tæp tvö ár hafa liðið frá þeim ummælum hans. Í fyrrnefndu viðtali í Hjálmar ræðir Bjarni gjaldeyrishöftin. „Við höfum í samstarfi við Seðlabankann kortlagt vandann mjög nákvæmlega og skoðað alla möguleika til að flýta afnámi hafta eins og unnt er“. Hann segir nauðsynlegt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár