Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir

Bjarni Bene­dikts­son boð­aði af­nám gjald­eyr­is­hafta inn­an nokk­urra mán­aða fyr­ir kosn­ing­ar.

Kosningaloforð Bjarna gengur illa eftir
Höftin kvödd Fyrir kosningar var boðað að aðeins tæki nokkra mánuði að losa gjaldeyrishöftin. Nú eru liðin tæp tvö ár. Mynd: Pressphotos

Í nýútkomnu blaði hagfræðinema, Hjálmari, lýsir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gjaldeyrishöftunum sem rottueitri.  „Þú tekur þetta í litlum skömmtum og þú finnur ekki endilega bragðið af því, en þetta safnast fyrir í líkamanum og drepur þig fyrir rest.“

Afnám gjaldeyrishafta hefur lengi staðið til. Fyrir kosningar lofaði Bjarni því að gjaldeyrishöft yrðu afnumin á næstu mánuðum eftir kjör hans. Það loforð hefur hins vegar ekki enn verið efnt. „Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum,” sagði Bjarni á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í apríl 2013. Slíkt afnám sagði hann ekki eiga að taka langan tíma.

Tengdist umræðu um ESB fyrir kosningar

Tæp tvö ár hafa liðið frá þeim ummælum hans. Í fyrrnefndu viðtali í Hjálmar ræðir Bjarni gjaldeyrishöftin. „Við höfum í samstarfi við Seðlabankann kortlagt vandann mjög nákvæmlega og skoðað alla möguleika til að flýta afnámi hafta eins og unnt er“. Hann segir nauðsynlegt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gjaldeyrishöft

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár