Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barna­vernd­ar­stofa gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð barna­vernd­ar­nefnd­ar Hafn­ar­fjarð­ar í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda. Móð­ir hans tel­ur að hann hafi beð­ið var­an­leg­an skaða af með­höndl­un máls­ins.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Hafnarfjörður Móðir drengsins segir að hann hafi borið varanlegan skaða af breyttum aðstæðum sem barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kom í kring. Mynd: Wikimedia Commons

Drengur með fjölþættan vanda var látinn yfirgefa búsetuúrræðið Vinakot án rökstuðnings sumarið 2017, þrátt fyrir miklar framfarir í hegðun hans þar. Drengurinn var sendur heim til móður sinnar, týndist í kjölfarið og lenti á útigangi í fimm daga, gekk svo berserksgang í matvöruverslun og var vistaður í fangaklefa. Hegðun og aðstæður drengsins versnuðu til muna við flutninginn úr Vinakoti, að mati Barnaverndarstofu.

Þetta kemur fram í samskiptum móðurinnar við Barnaverndarstofu, sem Stundin hefur undir höndum. Einnig varð misbrestur á flutningi máls drengsins á milli barnaverndarnefnda Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, sem Barnaverndarstofa telur hafa verið í andstöðu við barnaverndarlög. Drengurinn varð fyrir alvarlegri líkamsárás á tímabilinu, en bauðst engin þjónusta vegna þessa misbrests.

Stundin hefur áður fjallað um mál drengsins, en hann glímir við fjölþættan vanda sem veldur því meðal annars að hann ræður illa við félagslegar aðstæður. Hann hefur flakkað á milli meðferðarúrræða barnaverndar í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár