Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barna­vernd­ar­stofa gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð barna­vernd­ar­nefnd­ar Hafn­ar­fjarð­ar í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda. Móð­ir hans tel­ur að hann hafi beð­ið var­an­leg­an skaða af með­höndl­un máls­ins.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Hafnarfjörður Móðir drengsins segir að hann hafi borið varanlegan skaða af breyttum aðstæðum sem barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kom í kring. Mynd: Wikimedia Commons

Drengur með fjölþættan vanda var látinn yfirgefa búsetuúrræðið Vinakot án rökstuðnings sumarið 2017, þrátt fyrir miklar framfarir í hegðun hans þar. Drengurinn var sendur heim til móður sinnar, týndist í kjölfarið og lenti á útigangi í fimm daga, gekk svo berserksgang í matvöruverslun og var vistaður í fangaklefa. Hegðun og aðstæður drengsins versnuðu til muna við flutninginn úr Vinakoti, að mati Barnaverndarstofu.

Þetta kemur fram í samskiptum móðurinnar við Barnaverndarstofu, sem Stundin hefur undir höndum. Einnig varð misbrestur á flutningi máls drengsins á milli barnaverndarnefnda Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, sem Barnaverndarstofa telur hafa verið í andstöðu við barnaverndarlög. Drengurinn varð fyrir alvarlegri líkamsárás á tímabilinu, en bauðst engin þjónusta vegna þessa misbrests.

Stundin hefur áður fjallað um mál drengsins, en hann glímir við fjölþættan vanda sem veldur því meðal annars að hann ræður illa við félagslegar aðstæður. Hann hefur flakkað á milli meðferðarúrræða barnaverndar í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár