Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barna­vernd­ar­stofa gerði al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við vinnu­brögð barna­vernd­ar­nefnd­ar Hafn­ar­fjarð­ar í máli drengs með fjöl­þætt­an vanda. Móð­ir hans tel­ur að hann hafi beð­ið var­an­leg­an skaða af með­höndl­un máls­ins.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Hafnarfjörður Móðir drengsins segir að hann hafi borið varanlegan skaða af breyttum aðstæðum sem barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar kom í kring. Mynd: Wikimedia Commons

Drengur með fjölþættan vanda var látinn yfirgefa búsetuúrræðið Vinakot án rökstuðnings sumarið 2017, þrátt fyrir miklar framfarir í hegðun hans þar. Drengurinn var sendur heim til móður sinnar, týndist í kjölfarið og lenti á útigangi í fimm daga, gekk svo berserksgang í matvöruverslun og var vistaður í fangaklefa. Hegðun og aðstæður drengsins versnuðu til muna við flutninginn úr Vinakoti, að mati Barnaverndarstofu.

Þetta kemur fram í samskiptum móðurinnar við Barnaverndarstofu, sem Stundin hefur undir höndum. Einnig varð misbrestur á flutningi máls drengsins á milli barnaverndarnefnda Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, sem Barnaverndarstofa telur hafa verið í andstöðu við barnaverndarlög. Drengurinn varð fyrir alvarlegri líkamsárás á tímabilinu, en bauðst engin þjónusta vegna þessa misbrests.

Stundin hefur áður fjallað um mál drengsins, en hann glímir við fjölþættan vanda sem veldur því meðal annars að hann ræður illa við félagslegar aðstæður. Hann hefur flakkað á milli meðferðarúrræða barnaverndar í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár