Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via bann­ar verk­tök­um að nota starfs­manna­leig­ur í Leifs­stöð en fyr­ir­tæki með þjón­ustu­samn­inga við Isa­via mega það. Um þriðj­ung­ur starfs­fólks Lag­ar­dére Tra­vel Retail í Leifs­stöð yf­ir sum­ar­tím­ann kem­ur frá starfs­manna­leigu.

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu
Tæpur þriðjungur frá starfsmannaleigu Tæplega þriðjungur starfsfólks Lagárdere Travel Retail, sem meðal annars rekur Mathús í Leifsstöð, yfir sumartímann kemur frá starfsmannaleigunni Elju.

Stærsta veitingafyrirtækið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar notar starfsfólk frá starfsmannaleigunni Elju yfir mesta annatímann í flugstöðvarbyggingunni. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins Lagardére Travel Retail ehf. sem rekur nokkra veitingastaði í Leifsstöð, meðal annars Mathús, Nord og Segafredo-kaffihúsið. Um þetta segir í ársreikningnum: „Enn þá er mikil umframeftirspurn eftir starfsfólki á flugvallarsvæðinu, sérstaklega á háannatímum. Hefur þurft að brúa starfsmannavöntun með starfsfólki frá starfsmannaleigu. Opnunartími er langur og er opið allan sólarhringinn þegar mest er að gera.“

Samkvæmt reglum Isavia, rekstraraðila Leifsstöðvar sem er í eigu ríkisins, er verktökum sem starfa beint fyrir Isavia bannað að nota starfsfólk frá starfsmannaleigum en þessar reglur gilda ekki um þá einkaaðila, eins og Lagardére Travel Retail sem er með þjónustusamninga við Isavia um leigu á húsnæði í flugstöðinni. Af hverju þetta misræmi stafar liggur ekki fyrir. 

Lagardére Travel Retail er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár