Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð

Kaffitár vinn­ur áfanga­sig­ur gegn Isa­via. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál kveð­ur upp úr­skurð. Fær með­al ann­ars gögn um Lag­ar­dére services retail ehf. sem rek­ur fimm veit­inga­staði og versl­an­ir í Leifs­stöð og hækk­aði ný­lega hluta­fé sitt um 150 millj­ón­ir króna.

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
Íhugar að stefna Isavia Aðaheiður Héðinsdóttir íhugar að stefna Isavia út af útboðinu í Leifsstöð í fyrra en úrskurðarnefnd hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtæki hennar, Kaffitár, eigi að fá gögn um útboðið.

„Þetta var fullnaðarsigur fyrir okkur og erum alsæl með þetta. […] Okkur finnst bara með ólíkindum sum einkunnagjöfin sem við fengum í útboðinu og það styður það að þetta hafi ekki verið vel unnið,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi og eigandi Kaffitárs, aðspurð um þá niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál að flugþjónustufyrirtækið Isavia þurfi að afhenda fyrirtækinu öll gögn um útboð á veitinga- og verslunarhúsnæði í Leifsstöð í fyrra. Aðalheiður var mjög ósátt við að Kaffitár fékk ekki verslunarrými í Leifsstöð í kjölfar útboðsins í fyrra og hefur fyrirtæki hennar skoðað réttarstöðu sína í kjölfarið og krafist gagna um útboðið frá Isavia.

71 tilboð barst í veitinga- og verslunarrýmið og voru ýmis fyrirtæki eins og Kaffitár og fata- og minjagripafyrirtækið Drífa ósátt við að fá ekki áfram inni í Leifsstöð. Drífa hefur nú þegar stefnt rekstraraðila flugstöðvarinnar, ríkisfyrirtækinu Isavia, vegna útboðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár