Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð

Kaffitár vinn­ur áfanga­sig­ur gegn Isa­via. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál kveð­ur upp úr­skurð. Fær með­al ann­ars gögn um Lag­ar­dére services retail ehf. sem rek­ur fimm veit­inga­staði og versl­an­ir í Leifs­stöð og hækk­aði ný­lega hluta­fé sitt um 150 millj­ón­ir króna.

Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
Íhugar að stefna Isavia Aðaheiður Héðinsdóttir íhugar að stefna Isavia út af útboðinu í Leifsstöð í fyrra en úrskurðarnefnd hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtæki hennar, Kaffitár, eigi að fá gögn um útboðið.

„Þetta var fullnaðarsigur fyrir okkur og erum alsæl með þetta. […] Okkur finnst bara með ólíkindum sum einkunnagjöfin sem við fengum í útboðinu og það styður það að þetta hafi ekki verið vel unnið,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi og eigandi Kaffitárs, aðspurð um þá niðurstöðu úrskurðarnefndar um upplýsingamál að flugþjónustufyrirtækið Isavia þurfi að afhenda fyrirtækinu öll gögn um útboð á veitinga- og verslunarhúsnæði í Leifsstöð í fyrra. Aðalheiður var mjög ósátt við að Kaffitár fékk ekki verslunarrými í Leifsstöð í kjölfar útboðsins í fyrra og hefur fyrirtæki hennar skoðað réttarstöðu sína í kjölfarið og krafist gagna um útboðið frá Isavia.

71 tilboð barst í veitinga- og verslunarrýmið og voru ýmis fyrirtæki eins og Kaffitár og fata- og minjagripafyrirtækið Drífa ósátt við að fá ekki áfram inni í Leifsstöð. Drífa hefur nú þegar stefnt rekstraraðila flugstöðvarinnar, ríkisfyrirtækinu Isavia, vegna útboðsins. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Isavia

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár