Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans yf­ir jól­in hef­ur þurft að brynja sig. Það skap­ar óraun­veru­leika­til­finn­ingu þeg­ar jóla­hald­ið kem­ur inn í and­lát­ið.

Tekur varla eftir því að það séu jól
Fólk deyr á aðfangadag eins og aðra daga Á bráðamóttöku Landspítala er aðfangadagur ekki svo ólíkur öðrum dögum. Slys verða og það þarf að sinna slösuðum og veikum, þó jólamáltíðin bíði. Kristín Erla Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur segir að henni þyki þrátt fyrir allt ágætt að vinna yfir jólin, það skapist hátíðlegt andrúmsloft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Slys og veikindi gera ekki boð á undan sér og geta orðið á jólum rétt eins og aðra daga. Þrátt fyrir að sjúklingar fái margir hverjir leyfi til að halda heim til fjölskyldna sinna yfir hátíðirnar þá þarf að standa vaktina á sjúkrahúsum engu að síður því ekki eru allir nægilega frískir til að geta haldið heim á leið. Þá þarf líka vitanlega að manna bráða- og slysadeildir þessa daga sem aðra.

Kristín Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítala, verður á vaktinni komandi aðfangadagskvöld og hún þekkir það líka vel að þurfa að vinna um hátíðir, það hefur hún oft gert áður. „Áður en ég varð hjúkrunarfræðingur vann ég sem sérhæfður aðstoðarmaður og seinna sem sjúkraliði þannig að allt í allt er ég búin að vinna hér á deildinni í ein átta ár, í ýmsum hlutverkum. Ég hef unnið hér bæði á aðfangadag og á aðfangadagskvöld til að mynda.“

Spurð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár