Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans yf­ir jól­in hef­ur þurft að brynja sig. Það skap­ar óraun­veru­leika­til­finn­ingu þeg­ar jóla­hald­ið kem­ur inn í and­lát­ið.

Tekur varla eftir því að það séu jól
Fólk deyr á aðfangadag eins og aðra daga Á bráðamóttöku Landspítala er aðfangadagur ekki svo ólíkur öðrum dögum. Slys verða og það þarf að sinna slösuðum og veikum, þó jólamáltíðin bíði. Kristín Erla Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur segir að henni þyki þrátt fyrir allt ágætt að vinna yfir jólin, það skapist hátíðlegt andrúmsloft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Slys og veikindi gera ekki boð á undan sér og geta orðið á jólum rétt eins og aðra daga. Þrátt fyrir að sjúklingar fái margir hverjir leyfi til að halda heim til fjölskyldna sinna yfir hátíðirnar þá þarf að standa vaktina á sjúkrahúsum engu að síður því ekki eru allir nægilega frískir til að geta haldið heim á leið. Þá þarf líka vitanlega að manna bráða- og slysadeildir þessa daga sem aðra.

Kristín Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítala, verður á vaktinni komandi aðfangadagskvöld og hún þekkir það líka vel að þurfa að vinna um hátíðir, það hefur hún oft gert áður. „Áður en ég varð hjúkrunarfræðingur vann ég sem sérhæfður aðstoðarmaður og seinna sem sjúkraliði þannig að allt í allt er ég búin að vinna hér á deildinni í ein átta ár, í ýmsum hlutverkum. Ég hef unnið hér bæði á aðfangadag og á aðfangadagskvöld til að mynda.“

Spurð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár