Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans yf­ir jól­in hef­ur þurft að brynja sig. Það skap­ar óraun­veru­leika­til­finn­ingu þeg­ar jóla­hald­ið kem­ur inn í and­lát­ið.

Tekur varla eftir því að það séu jól
Fólk deyr á aðfangadag eins og aðra daga Á bráðamóttöku Landspítala er aðfangadagur ekki svo ólíkur öðrum dögum. Slys verða og það þarf að sinna slösuðum og veikum, þó jólamáltíðin bíði. Kristín Erla Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur segir að henni þyki þrátt fyrir allt ágætt að vinna yfir jólin, það skapist hátíðlegt andrúmsloft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Slys og veikindi gera ekki boð á undan sér og geta orðið á jólum rétt eins og aðra daga. Þrátt fyrir að sjúklingar fái margir hverjir leyfi til að halda heim til fjölskyldna sinna yfir hátíðirnar þá þarf að standa vaktina á sjúkrahúsum engu að síður því ekki eru allir nægilega frískir til að geta haldið heim á leið. Þá þarf líka vitanlega að manna bráða- og slysadeildir þessa daga sem aðra.

Kristín Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítala, verður á vaktinni komandi aðfangadagskvöld og hún þekkir það líka vel að þurfa að vinna um hátíðir, það hefur hún oft gert áður. „Áður en ég varð hjúkrunarfræðingur vann ég sem sérhæfður aðstoðarmaður og seinna sem sjúkraliði þannig að allt í allt er ég búin að vinna hér á deildinni í ein átta ár, í ýmsum hlutverkum. Ég hef unnið hér bæði á aðfangadag og á aðfangadagskvöld til að mynda.“

Spurð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár