Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans yf­ir jól­in hef­ur þurft að brynja sig. Það skap­ar óraun­veru­leika­til­finn­ingu þeg­ar jóla­hald­ið kem­ur inn í and­lát­ið.

Tekur varla eftir því að það séu jól
Fólk deyr á aðfangadag eins og aðra daga Á bráðamóttöku Landspítala er aðfangadagur ekki svo ólíkur öðrum dögum. Slys verða og það þarf að sinna slösuðum og veikum, þó jólamáltíðin bíði. Kristín Erla Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur segir að henni þyki þrátt fyrir allt ágætt að vinna yfir jólin, það skapist hátíðlegt andrúmsloft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Slys og veikindi gera ekki boð á undan sér og geta orðið á jólum rétt eins og aðra daga. Þrátt fyrir að sjúklingar fái margir hverjir leyfi til að halda heim til fjölskyldna sinna yfir hátíðirnar þá þarf að standa vaktina á sjúkrahúsum engu að síður því ekki eru allir nægilega frískir til að geta haldið heim á leið. Þá þarf líka vitanlega að manna bráða- og slysadeildir þessa daga sem aðra.

Kristín Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítala, verður á vaktinni komandi aðfangadagskvöld og hún þekkir það líka vel að þurfa að vinna um hátíðir, það hefur hún oft gert áður. „Áður en ég varð hjúkrunarfræðingur vann ég sem sérhæfður aðstoðarmaður og seinna sem sjúkraliði þannig að allt í allt er ég búin að vinna hér á deildinni í ein átta ár, í ýmsum hlutverkum. Ég hef unnið hér bæði á aðfangadag og á aðfangadagskvöld til að mynda.“

Spurð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu