Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Leita að örvingluðu fólki um jólin

Anna Fil­bert seg­ir bestu jóla­gjaf­irn­ar hafa ver­ið þeg­ar fólk sem leita hef­ur þurft eft­ir á að­fanga­dag hef­ur fund­ist heilt á húfi. Marg­ir finni fyr­ir sorg á jól­um.

Leita að örvingluðu fólki um jólin
Ákveðin stemning í útköllunum Anna Filbert hefur upplifað það margsinnis að fara til hjálpar fólki yfir hátíðar og segir hún stundum myndist að hátíðlegt andrúmsloft hjá björgunarsveitarfólki sem leggi þannig sitt af mörkum til að hjálpa meðbræðrum sínum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt björgunarsveitirnar séu uppbyggðar af sjálfboðaliðum og enginn sé því í raun og sann tilneyddur til að vera á vakt yfir hátíðar er það engu að síður þannig að flestir þeir sem taka þátt í starfi sveitanna eru tilbúnir þegar kallið kemur, hvaða dagur sem er. Það er í það minnsta upplifun Önnu Filbert, aðgerðarstjóra og sjálfboðaliða hjá björgunarsveitinni Kili á Kjalarnesi.

„Fólk hefur auðvitað val um það hvort það bregst við útköllum, þetta er ekki bakvakt eða skylda, en ég held að flestir félaga minna hendi öllu frá sér hafi þeir nokkur tök á og fari til leitar eða björgunar. Hvort sem það er jólahald, afmæli eða annað,“ segir Anna, sem hefur starfað í björgunarsveitinni í sautján ár. Hún segir algengt að sveitin sé kölluð út yfir hátíðarnar. „Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum, að fara í útköll á aðfangadag, og þá bæði með björgunarsveitinni minni en líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár