Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Leita að örvingluðu fólki um jólin

Anna Fil­bert seg­ir bestu jóla­gjaf­irn­ar hafa ver­ið þeg­ar fólk sem leita hef­ur þurft eft­ir á að­fanga­dag hef­ur fund­ist heilt á húfi. Marg­ir finni fyr­ir sorg á jól­um.

Leita að örvingluðu fólki um jólin
Ákveðin stemning í útköllunum Anna Filbert hefur upplifað það margsinnis að fara til hjálpar fólki yfir hátíðar og segir hún stundum myndist að hátíðlegt andrúmsloft hjá björgunarsveitarfólki sem leggi þannig sitt af mörkum til að hjálpa meðbræðrum sínum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þótt björgunarsveitirnar séu uppbyggðar af sjálfboðaliðum og enginn sé því í raun og sann tilneyddur til að vera á vakt yfir hátíðar er það engu að síður þannig að flestir þeir sem taka þátt í starfi sveitanna eru tilbúnir þegar kallið kemur, hvaða dagur sem er. Það er í það minnsta upplifun Önnu Filbert, aðgerðarstjóra og sjálfboðaliða hjá björgunarsveitinni Kili á Kjalarnesi.

„Fólk hefur auðvitað val um það hvort það bregst við útköllum, þetta er ekki bakvakt eða skylda, en ég held að flestir félaga minna hendi öllu frá sér hafi þeir nokkur tök á og fari til leitar eða björgunar. Hvort sem það er jólahald, afmæli eða annað,“ segir Anna, sem hefur starfað í björgunarsveitinni í sautján ár. Hún segir algengt að sveitin sé kölluð út yfir hátíðarnar. „Ég hef lent í þessu nokkrum sinnum, að fara í útköll á aðfangadag, og þá bæði með björgunarsveitinni minni en líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þau standa vaktina um jólin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár