Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Árs­reikn­ing­ar 20 stærstu út­gerða lands­ins sýna eigna­söfn­un inni í fyr­ir­tækj­um og arð­greiðsl­ur upp á rúm­lega 23 millj­arða króna. Eig­in­fjárstaða fyr­ir­tækj­anna hef­ur tí­fald­ast á ára­tug.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra
23 milljarðar til útgerðarmanna Í fyrra runnu rúmlega 23 milljarðar króna til eigenda 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í formi hækkunar á eigin fé og arðgreiðslna. Mynd: Shutterstock

Eigendur 20 stærstu útgerða Íslands högnuðust beint og óbeint um rúmlega 23 milljarða króna á starfsemi fyrirtækja sinna í fyrra. Þessi tala er samanlögð hækkun á eigin fé útgerða – eignum mínus skuldum – og svo útgreiddum arði úr þessum 20 stærstu útgerðum. Heildar eigið fé þessa 20 stærstu útgerða nam 293 milljörðum króna í árslok 2017 og má segja að þessir 293 milljarðar séu eignir eigenda útgerðanna 20. Þetta kemur fram í yfirliti yfir stöðu 20 stærstu útgerðarfyrirtækja Íslands út frá ársreikningum þeirra fyrir árið 2017. 

Á það skal bent að allur rekstur Samherja er tekinn með í reikninginn, ekki bara starfsemi dótturfélagsins Samherji Ísland ehf., og er erlend starfsemi útgerðarrisans frá Akureyri því einnig inni í útreikningunum. Eigið fé Samherjasamstæðunnar var rúmlega 90 milljarðar króna í árslok 2017 og jókst um ríflega 6 milljarða. Til samanburðar var eigið fé næststærsta íslenska útgerðarfélagsins, HB Granda, rúmlega 32 milljarðar króna. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjávarútvegur

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár