Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Árs­reikn­ing­ar 20 stærstu út­gerða lands­ins sýna eigna­söfn­un inni í fyr­ir­tækj­um og arð­greiðsl­ur upp á rúm­lega 23 millj­arða króna. Eig­in­fjárstaða fyr­ir­tækj­anna hef­ur tí­fald­ast á ára­tug.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra
23 milljarðar til útgerðarmanna Í fyrra runnu rúmlega 23 milljarðar króna til eigenda 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í formi hækkunar á eigin fé og arðgreiðslna. Mynd: Shutterstock

Eigendur 20 stærstu útgerða Íslands högnuðust beint og óbeint um rúmlega 23 milljarða króna á starfsemi fyrirtækja sinna í fyrra. Þessi tala er samanlögð hækkun á eigin fé útgerða – eignum mínus skuldum – og svo útgreiddum arði úr þessum 20 stærstu útgerðum. Heildar eigið fé þessa 20 stærstu útgerða nam 293 milljörðum króna í árslok 2017 og má segja að þessir 293 milljarðar séu eignir eigenda útgerðanna 20. Þetta kemur fram í yfirliti yfir stöðu 20 stærstu útgerðarfyrirtækja Íslands út frá ársreikningum þeirra fyrir árið 2017. 

Á það skal bent að allur rekstur Samherja er tekinn með í reikninginn, ekki bara starfsemi dótturfélagsins Samherji Ísland ehf., og er erlend starfsemi útgerðarrisans frá Akureyri því einnig inni í útreikningunum. Eigið fé Samherjasamstæðunnar var rúmlega 90 milljarðar króna í árslok 2017 og jókst um ríflega 6 milljarða. Til samanburðar var eigið fé næststærsta íslenska útgerðarfélagsins, HB Granda, rúmlega 32 milljarðar króna. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjávarútvegur

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár