Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Árs­reikn­ing­ar 20 stærstu út­gerða lands­ins sýna eigna­söfn­un inni í fyr­ir­tækj­um og arð­greiðsl­ur upp á rúm­lega 23 millj­arða króna. Eig­in­fjárstaða fyr­ir­tækj­anna hef­ur tí­fald­ast á ára­tug.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra
23 milljarðar til útgerðarmanna Í fyrra runnu rúmlega 23 milljarðar króna til eigenda 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í formi hækkunar á eigin fé og arðgreiðslna. Mynd: Shutterstock

Eigendur 20 stærstu útgerða Íslands högnuðust beint og óbeint um rúmlega 23 milljarða króna á starfsemi fyrirtækja sinna í fyrra. Þessi tala er samanlögð hækkun á eigin fé útgerða – eignum mínus skuldum – og svo útgreiddum arði úr þessum 20 stærstu útgerðum. Heildar eigið fé þessa 20 stærstu útgerða nam 293 milljörðum króna í árslok 2017 og má segja að þessir 293 milljarðar séu eignir eigenda útgerðanna 20. Þetta kemur fram í yfirliti yfir stöðu 20 stærstu útgerðarfyrirtækja Íslands út frá ársreikningum þeirra fyrir árið 2017. 

Á það skal bent að allur rekstur Samherja er tekinn með í reikninginn, ekki bara starfsemi dótturfélagsins Samherji Ísland ehf., og er erlend starfsemi útgerðarrisans frá Akureyri því einnig inni í útreikningunum. Eigið fé Samherjasamstæðunnar var rúmlega 90 milljarðar króna í árslok 2017 og jókst um ríflega 6 milljarða. Til samanburðar var eigið fé næststærsta íslenska útgerðarfélagsins, HB Granda, rúmlega 32 milljarðar króna. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjávarútvegur

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár