Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
Markús Þórhallsson Sagnfræðingur segir að í InDefence-hópnum hafi verið vel menntað fólk, sem hafi verið fylgið sér og náð fram markmiðum sínum. Mynd: InDefence

Barátta InDefence-hópsins svokallaða gegn Icesave-samningnum og beitingu breskra stjórnvalda á „hryðjuverkalögum“ gegn Landsbankanum nýtti sér þjóðernislega orðræðu sjálfstæðisbaráttunnar. Forsprakkar hópsins beittu viljandi og markvisst þjóðerniskenndinni, en sjaldgæft er að almennir borgarar skipti sér jafn ötullega af milliríkjadeilum. Þetta segir Markús Þórhallsson sagnfræðingur, sem flutti fyrirlestur um hópinn á ráðstefnu Háskóla Íslands, „Hrunið, þið munið“, í tilefni tíu ára frá hruni, 6. október síðastliðinn.

Hinn 8. október 2008, tveimur dögum eftir að Geir H. Haarde forsætisráðherra bað guð að blessa Ísland, gáfu bresk stjórnvöld út tilskipun um frystingu eigna Landsbankans á grundvelli „laga um hryðjuverk, glæpi og um öryggi“, sem oftast eru kölluð „hryðjuverkalögin“. Landsbankinn fór á lista á vefsíðu breska fjármálaráðuneytisins við hlið Al Qaeda, Talíbana, Norður-Kóreu og ríkja sem Bretland átti í átökum við fyrir botni Miðjarðarhafs.

InDefence-hópurinn var hugarfóstur Ólafs Elíassonar tónlistarkennara í kjölfar aðgerða Breta. Hópurinn setti upp vefsíðu í flýti í lok október 2008 þar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppgjörið við uppgjörið

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár