WOW air birtir ársuppgjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“

WOW air skil­aði upp­gjöri í fe­brú­ar í fyrra, en hef­ur ekki skil­að upp­gjöri í ár. Son­ur banka­stjóra Ari­on banka, við­skipta­banka WOW air, er lyk­il­starfs­mað­ur hjá flug­fé­lag­inu.

WOW air birtir ársuppgjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“
Afkomu 2016 var flaggað WOW air flaggaði góðri afkomu sinni 2016 í lok febrúar 2017. Afkoma 2018 liggur hins vegar ekki fyrir en Skúli Mogensen segir enga ástæðu vera fyrir því. Mynd: Sigurjón Ragnar

Skúli Mogensen, framkvæmdastjóri og eigandi flugfélagsins WOW air, segir að það sé „engin ástæða“ fyrir því af hverju flugfélagið hefur ekki greint frá ársuppgjöri sínu fyrir árið 2017. Í fyrra, eftir að WOW air hafði skilað 4,3 milljarða bókfærðum hagnaði árið 2016, greindi flugfélagið frá ársniðurstöðu sinni í lok febrúar 2017. Stundin leitaði svara við þessu misræmi í miðlun upplýsinga um afkomu WOW air á milli ára en fær þau svör frá Skúla að það sé engin ástæða fyrir þessum mun. 

Talsverðar sögusagnir hafa verið uppi um að gangurinn hafi verið erfiðari hjá WOW air í fyrra en árið þar á undan. Meðal annars er hermt að viðskiptabanki WOW, Arion, hafi áhyggjur af stöðunni. Skúli segir að hann viti ekki til þess að þetta sé rétt: „Kannast ekki við það.“

Kemur ekki að fjármögnun WOW

Arion er viðskiptabanki WOW á Íslandi og hefur meðal annars lánað fé til hótels WOW …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár