Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Grét mig í svefn, ein í Ástralíu á jólunum

Andrea Hauks­dótt­ir flaug yf­ir þver­an hnött­inn til að eyða jól­un­um með svik­ul­um kær­asta.

Grét mig í svefn, ein í Ástralíu á jólunum

 

„Einu sinni flaug ég til Ástralíu til að verja jólunum þar. Það var rosalega heitt, 42 stiga hiti. Jólin í Ástralíu eru bara dagdrykkja með stórfjölskyldunni. Fólk grillar og drekkur sig blindfullt. Það eru fáar hefðir, þetta er bara fjölskyldupartí. 

Þetta var mjög eftirminnilegt. Ég átti kærasta í Ástralíu og var búin að ferðast til hans til að vera hjá honum yfir jólin og hitta alla stórfjölskylduna hans. Svo annan í jólum komst ég að því að hann var að slá sér upp með annarri stelpu á meðan hann var að hitta mig. Ég grét mig í svefn annan í jólum, komin þvert yfir hnöttinn til að hitta hann. Ég vaknaði daginn eftir í 43 stiga hita og leið eins og ég væri í helvíti. 

Ég þraukaði í tvo mánuði úti í Ástralíu áður en ég sprakk. Sagði honum hvað ég vissi. Eftir það rakaði ég af mér hárið, sagði honum að éta skít og pantaði mér one way ticket til Taílands. Þar fór ég á fjögurra mánaða fyllirí. En ég er komin til Íslands og orðin edrú í dag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár