Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lét æskudrauminn rætast og hjálpar þúsund manns að eiga góð jól

Anna Pét­urs­dótt­ir hef­ur kynnst áskor­un­um lífs­ins. Hún fékk heila­blæð­ingu í rækt­inni rúm­lega fer­tug sem hafði mik­il áhrif á hana. Nú er hún í for­mennsku fyr­ir stjórn Mæðra­styrksnefnd­ar Reykja­vík­ur sem að­stoð­ar rúm­lega þús­und manns fyr­ir jól­in.

Lét æskudrauminn rætast og hjálpar þúsund manns að eiga góð jól
Dreymdi um að hjálpa Eftir allt saman átti Anna Pétursdóttir eftir að vinna fyrir mæðrastyrksnefnd þegar hún varð fullorðin, eins og hana dreymdi um í barnæsku. Mynd: Heiða Helgadóttir

Anna Pétursdóttir var lítill krakki þegar hún heyrði talað um Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í fyrsta skipti.

„Ég man að ég stóð fyrir framan Rafha-eldavél og var að hlusta á útvarpið með mömmu sem var að búa til matinn. Þá kom frétt um mæðrastyrksnefnd og ég sagði við mömmu að þetta ætlaði ég að gera þegar ég yrði stór.“

Þetta átti eftir að rætast. En ekki fyrr en eftir að hún hafði þurft að ganga í gegnum mikla erfiðleika á lífsleiðinni.

Anna bjó í Þýskalandi í sex ár og í Bandaríkjunum í sjö ár og fluttu hún og fjölskylda hennar aftur til Íslands haustið 1996 eftir nám og störf ytra. „Ég þrímjaðmagrindarbrotnaði stuttu eftir að ég flutti heim en ég varð undir hesti.“

Fékk heilablæðingu í ræktinni

Ári eftir slysið fékk Anna heilablæðingu. „Ég var í líkamsrækt og fékk rosalegan höfuðverk. Ég er dálítið þrjósk og ætlaði ekki að gefa mig; …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár