Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lét æskudrauminn rætast og hjálpar þúsund manns að eiga góð jól

Anna Pét­urs­dótt­ir hef­ur kynnst áskor­un­um lífs­ins. Hún fékk heila­blæð­ingu í rækt­inni rúm­lega fer­tug sem hafði mik­il áhrif á hana. Nú er hún í for­mennsku fyr­ir stjórn Mæðra­styrksnefnd­ar Reykja­vík­ur sem að­stoð­ar rúm­lega þús­und manns fyr­ir jól­in.

Lét æskudrauminn rætast og hjálpar þúsund manns að eiga góð jól
Dreymdi um að hjálpa Eftir allt saman átti Anna Pétursdóttir eftir að vinna fyrir mæðrastyrksnefnd þegar hún varð fullorðin, eins og hana dreymdi um í barnæsku. Mynd: Heiða Helgadóttir

Anna Pétursdóttir var lítill krakki þegar hún heyrði talað um Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í fyrsta skipti.

„Ég man að ég stóð fyrir framan Rafha-eldavél og var að hlusta á útvarpið með mömmu sem var að búa til matinn. Þá kom frétt um mæðrastyrksnefnd og ég sagði við mömmu að þetta ætlaði ég að gera þegar ég yrði stór.“

Þetta átti eftir að rætast. En ekki fyrr en eftir að hún hafði þurft að ganga í gegnum mikla erfiðleika á lífsleiðinni.

Anna bjó í Þýskalandi í sex ár og í Bandaríkjunum í sjö ár og fluttu hún og fjölskylda hennar aftur til Íslands haustið 1996 eftir nám og störf ytra. „Ég þrímjaðmagrindarbrotnaði stuttu eftir að ég flutti heim en ég varð undir hesti.“

Fékk heilablæðingu í ræktinni

Ári eftir slysið fékk Anna heilablæðingu. „Ég var í líkamsrækt og fékk rosalegan höfuðverk. Ég er dálítið þrjósk og ætlaði ekki að gefa mig; …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár