Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sjálfstraustið eykst við að aðstoða aðra

„Fyr­ir marga er þetta rosa­lega erf­ið­ur tími,“ seg­ir Hild­ur Odds­dótt­ir, sem rís upp úr þung­lyndi og gigt til að hjálpa efna­litl­um börn­um um jól­in.

Sjálfstraustið eykst við að aðstoða aðra
Hildur Oddsdóttir „Þetta gefur mér það að ég get gefið eitthvað sjálf til baka. Ég fæ aðstoð en ég get aldrei gefið það sama til baka en þarna get ég gefið til baka með því að hjálpa öðrum sem eru í sömu sporum.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Byrjað var að leggja Hildi Oddsdóttur í einelti þegar hún var 12 ára. Lífsleið hennar hefur verið þyrnum stráð, en nú vill hún gefa af sér og hjálpa öðrum.

„Þá kom ný stelpa í skólann sem fór að bera út sögur um mig. Hún þekkti mig ekki neitt en hún stjórnaði eineltinu,“ segir Hildur. „Það var farið að stríða mér og ég var tekin fyrir en ég er lesblind og var með námsörðugleika og barnaflogaveiki. Ég fór að finna fyrir þunglyndiseinkennum, meðal annars út af eineltinu, en ég hafði aldrei lent í slíku áður. Sjálfstraustið brotnaði. 

Ég fór til námsráðgjafa og var send í unglingaathvarfið þegar ég var 13 ára þar sem voru krakkar sem höfðu lent út af sporinu eða orðið fyrir einelti. Þar kynntist ég mínum bestu vinkonum og erum við búnar að vera bestu vinkonur í yfir 20 ár.“

Var komin niður í 42 kíló

Hildur fékk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár