Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sjálfstraustið eykst við að aðstoða aðra

„Fyr­ir marga er þetta rosa­lega erf­ið­ur tími,“ seg­ir Hild­ur Odds­dótt­ir, sem rís upp úr þung­lyndi og gigt til að hjálpa efna­litl­um börn­um um jól­in.

Sjálfstraustið eykst við að aðstoða aðra
Hildur Oddsdóttir „Þetta gefur mér það að ég get gefið eitthvað sjálf til baka. Ég fæ aðstoð en ég get aldrei gefið það sama til baka en þarna get ég gefið til baka með því að hjálpa öðrum sem eru í sömu sporum.“ Mynd: Heiða Helgadóttir

Byrjað var að leggja Hildi Oddsdóttur í einelti þegar hún var 12 ára. Lífsleið hennar hefur verið þyrnum stráð, en nú vill hún gefa af sér og hjálpa öðrum.

„Þá kom ný stelpa í skólann sem fór að bera út sögur um mig. Hún þekkti mig ekki neitt en hún stjórnaði eineltinu,“ segir Hildur. „Það var farið að stríða mér og ég var tekin fyrir en ég er lesblind og var með námsörðugleika og barnaflogaveiki. Ég fór að finna fyrir þunglyndiseinkennum, meðal annars út af eineltinu, en ég hafði aldrei lent í slíku áður. Sjálfstraustið brotnaði. 

Ég fór til námsráðgjafa og var send í unglingaathvarfið þegar ég var 13 ára þar sem voru krakkar sem höfðu lent út af sporinu eða orðið fyrir einelti. Þar kynntist ég mínum bestu vinkonum og erum við búnar að vera bestu vinkonur í yfir 20 ár.“

Var komin niður í 42 kíló

Hildur fékk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár