Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég verð alltaf geðveik"

Hulda Fríða Berndsen er sögu­per­sóna í tveim­ur bók­um son­ar síns, Mika­els Torfa­son­ar. Und­irok­aða eig­in­kon­an sem yf­ir­gaf ótrú­an eig­in­mann og tvo syni. Hún lenti inni á geð­deild eft­ir að fyrri bók­in kom út. Systkini henn­ar tala ekki við hana. Bar­átt­an við geð­hvarfa­sýk­ina og vilj­inn til að standa á eig­in fót­um. 

„Ég verð alltaf geðveik"
Barátta Hulda Fríða Berndsen hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu í baráttunni við miskunnarlausan geðsjúkdóm. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst þessi bók vera auðveldari en Týnd í paradís sem kom út árið 2015 enda fjallaði sú bók um miklu sársaukafyllri tíma í mínu lífi og sneri að miklu leyti að æsku minni og frumbernsku Mikaels,“ segir Hulda Fríða Berndsen, móðir Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur skráð sögu fjölskyldu sinnar og sérstaklega foreldra af fullkominni hreinskilni í tveimur bókum, sú seinni er Syndafallið.

Jólabók og geðdeild

Í bókunum er fátt dregið undan og fjallað um lífshlaup Huldu, Torfa Geirmundssonar, barna þeirra, og fjölskyldna. Hulda Fríða er sátt við báðar bækurnar. Hún aðstoðaði Mikael við að skrá fjölskyldusöguna líkt og Torfi, sem lést í vor. En það var ekki einfalt fyrir Huldu að rifja upp lífshlaup sitt. Eftir að fyrri bókin kom út í aðdraganda jóla árið 2015 fékk hún áfall og lenti inni á geðdeild áður en henni tókst að rífa sig upp úr svartnættinu.

Hulda býr í Smáíbúðahverfinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár