Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Ég verð alltaf geðveik"

Hulda Fríða Berndsen er sögu­per­sóna í tveim­ur bók­um son­ar síns, Mika­els Torfa­son­ar. Und­irok­aða eig­in­kon­an sem yf­ir­gaf ótrú­an eig­in­mann og tvo syni. Hún lenti inni á geð­deild eft­ir að fyrri bók­in kom út. Systkini henn­ar tala ekki við hana. Bar­átt­an við geð­hvarfa­sýk­ina og vilj­inn til að standa á eig­in fót­um. 

„Ég verð alltaf geðveik"
Barátta Hulda Fríða Berndsen hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu í baráttunni við miskunnarlausan geðsjúkdóm. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst þessi bók vera auðveldari en Týnd í paradís sem kom út árið 2015 enda fjallaði sú bók um miklu sársaukafyllri tíma í mínu lífi og sneri að miklu leyti að æsku minni og frumbernsku Mikaels,“ segir Hulda Fríða Berndsen, móðir Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur skráð sögu fjölskyldu sinnar og sérstaklega foreldra af fullkominni hreinskilni í tveimur bókum, sú seinni er Syndafallið.

Jólabók og geðdeild

Í bókunum er fátt dregið undan og fjallað um lífshlaup Huldu, Torfa Geirmundssonar, barna þeirra, og fjölskyldna. Hulda Fríða er sátt við báðar bækurnar. Hún aðstoðaði Mikael við að skrá fjölskyldusöguna líkt og Torfi, sem lést í vor. En það var ekki einfalt fyrir Huldu að rifja upp lífshlaup sitt. Eftir að fyrri bókin kom út í aðdraganda jóla árið 2015 fékk hún áfall og lenti inni á geðdeild áður en henni tókst að rífa sig upp úr svartnættinu.

Hulda býr í Smáíbúðahverfinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár