„Ég verð alltaf geðveik"

Hulda Fríða Berndsen er sögu­per­sóna í tveim­ur bók­um son­ar síns, Mika­els Torfa­son­ar. Und­irok­aða eig­in­kon­an sem yf­ir­gaf ótrú­an eig­in­mann og tvo syni. Hún lenti inni á geð­deild eft­ir að fyrri bók­in kom út. Systkini henn­ar tala ekki við hana. Bar­átt­an við geð­hvarfa­sýk­ina og vilj­inn til að standa á eig­in fót­um. 

„Ég verð alltaf geðveik"
Barátta Hulda Fríða Berndsen hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu í baráttunni við miskunnarlausan geðsjúkdóm. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst þessi bók vera auðveldari en Týnd í paradís sem kom út árið 2015 enda fjallaði sú bók um miklu sársaukafyllri tíma í mínu lífi og sneri að miklu leyti að æsku minni og frumbernsku Mikaels,“ segir Hulda Fríða Berndsen, móðir Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur skráð sögu fjölskyldu sinnar og sérstaklega foreldra af fullkominni hreinskilni í tveimur bókum, sú seinni er Syndafallið.

Jólabók og geðdeild

Í bókunum er fátt dregið undan og fjallað um lífshlaup Huldu, Torfa Geirmundssonar, barna þeirra, og fjölskyldna. Hulda Fríða er sátt við báðar bækurnar. Hún aðstoðaði Mikael við að skrá fjölskyldusöguna líkt og Torfi, sem lést í vor. En það var ekki einfalt fyrir Huldu að rifja upp lífshlaup sitt. Eftir að fyrri bókin kom út í aðdraganda jóla árið 2015 fékk hún áfall og lenti inni á geðdeild áður en henni tókst að rífa sig upp úr svartnættinu.

Hulda býr í Smáíbúðahverfinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár