Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég verð alltaf geðveik"

Hulda Fríða Berndsen er sögu­per­sóna í tveim­ur bók­um son­ar síns, Mika­els Torfa­son­ar. Und­irok­aða eig­in­kon­an sem yf­ir­gaf ótrú­an eig­in­mann og tvo syni. Hún lenti inni á geð­deild eft­ir að fyrri bók­in kom út. Systkini henn­ar tala ekki við hana. Bar­átt­an við geð­hvarfa­sýk­ina og vilj­inn til að standa á eig­in fót­um. 

„Ég verð alltaf geðveik"
Barátta Hulda Fríða Berndsen hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu í baráttunni við miskunnarlausan geðsjúkdóm. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Mér finnst þessi bók vera auðveldari en Týnd í paradís sem kom út árið 2015 enda fjallaði sú bók um miklu sársaukafyllri tíma í mínu lífi og sneri að miklu leyti að æsku minni og frumbernsku Mikaels,“ segir Hulda Fríða Berndsen, móðir Mikaels Torfasonar rithöfundar, sem hefur skráð sögu fjölskyldu sinnar og sérstaklega foreldra af fullkominni hreinskilni í tveimur bókum, sú seinni er Syndafallið.

Jólabók og geðdeild

Í bókunum er fátt dregið undan og fjallað um lífshlaup Huldu, Torfa Geirmundssonar, barna þeirra, og fjölskyldna. Hulda Fríða er sátt við báðar bækurnar. Hún aðstoðaði Mikael við að skrá fjölskyldusöguna líkt og Torfi, sem lést í vor. En það var ekki einfalt fyrir Huldu að rifja upp lífshlaup sitt. Eftir að fyrri bókin kom út í aðdraganda jóla árið 2015 fékk hún áfall og lenti inni á geðdeild áður en henni tókst að rífa sig upp úr svartnættinu.

Hulda býr í Smáíbúðahverfinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár