Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sigmundur Davíð stærri en Viðreisn, Björt framtíð og Framsókn

Fyr­ir­hug­að­ur stjórn­mála­flokk­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar mæl­ist með stuðn­ing 7,3% kjós­enda og mæl­ist þar með stærri en Við­reisn, Björt fram­tíð og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn.

Sigmundur Davíð stærri en Viðreisn, Björt framtíð og Framsókn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Mynd: Pressphotos

Fyrirhugaður stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist með stuðning 7,3 prósenta kjósenda og mælist þar með stærri en Viðreisn, Björt framtíð og Framsóknarflokkurinn. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR

Í dag var greint frá því að Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi útgefandi og borgarfulltrúi, hefði gengið til liðs við nýtt framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 

Vinstri græn mælast enn með mest fylgi íslenskra stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent, samkvæmt könnuninni. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur lækkað um tæp tvö prósentustig frá síðustu könnun MMR sem lauk 4. september 2017 og mældist nú 23,5 prósent fylgi. Fylgi Samfylkingarinnar hækkaði á milli mælinga og er nú 10,4 prósent og fylgi Pírata lækkaði milli mælinga.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2017

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár