Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er eina þriggja flokka ríkisstjórnin til þess að lifa af heilt kjörtímabil. Ríkisstjórn þessi varð til í stormi stjórnmála og hún boðaði stöðugleika en spurningin er hvort hennar verður minnst sem stjórn stöðugleika eða sem stjórn málamiðlunar.
Fréttir
„Drullusama“ þótt stjórnmálamenn séu ranglega titlaðir skipulagsfræðingar eða stærðfræðingar
Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Tilfærslan mikla á viðmiðum
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa beitt sér til þess að aðlaga viðmið okkar að gjörðum þeirra og heimila breytni sem er í þeirra þágu en skaðleg almannahag.
PistillAlþingiskosningar 2017
Þórarinn Leifsson
Með bakið upp við vegginn
Á meðan fulltrúar nýrrar ríkisstjórnar fóru í veislu til forsetans og hlógu saman í Vikunni hjá Gísla Marteini var lítið barn fjarlægt með lögreglufylgd úr landi.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Stefnumál væntanlegs dómsmálaráðherra nýrrar stjórnar: Að hlífa valdafólki við umræðu
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra talaði við dómara landsins um að þrengja leyfi fólks til umræðu um opinberar persónur. Umræða um viðskipti Bjarna Benediktssonar og meðmæli föður hans með uppreist æru barnaníðings flokkast undir það.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hér kemur sáttin
Nú þegar við ákveðum stöðugleika og sátt er heiðarlegast að horfast í augu við stöðuna sem við sættumst á.
FréttirAlþingiskosningar 2017
VG ekki á móti því að tilteknir Sjálfstæðismenn gegni ráðherraembætti
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir ekki hefð fyrir því að flokkur skipti sér af ráðherravali samstarfsflokks síns. „Nei, þetta er ekki krafa af okkar hálfu,“ sagði hún, aðspurð um ummæli varaformanns flokksins.
AðsentAlþingiskosningar 2017
Símon Vestarr
VG – in memoriam
„Mikið var ég barnalegur,“ skrifar Símon Vestarr í kveðjubréfi til fyrstu pólitísku ástar sinnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs.
FréttirAlþingiskosningar 2017
Kolbeinn vildi „uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn“ fyrir kosningar, en nú stjórn með flokknum
Þingmaður Vinstri grænna skoraði á kjósendur að gera uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn í kosningum og sýna í verki skoðun sína á „stjórnarháttum Sjálfstæðisflokksins“.
FréttirAlþingiskosningar 2017
Tveir þingmenn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálfstæðisflokknum
9 af 11 þingmönnum Vinstri grænna vilja hefja stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokksins. Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir vilja það hins vegar ekki. Eitt skref tekið í átt að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
PistillAlþingiskosningar 2017
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Vinstri græn tala bara um „málefni“ og „málefnasamninga“ í mögulegu samstarfi við Sjálfstæðisflokkin. Það er eins og spilling sé ekki málefni í hugum flokksins og flokkurinn velur þá leið að loka augunum fyrir fortíð Sjálfstæðisflokksins og Bjarna Benediktssonar til að komast til valda. Veit flokkurinn ekki að það var „málefnið“ spilling sem leiddi til þess að síðustu tvær ríkisstjórnir hrökkluðust frá völdum?
FréttirAlþingiskosningar 2017
Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
Pólitískar auglýsingar fjármagnaðar af nafnlausum aðilum verða ekki leyfðar í framtíðinni, samkvæmt svari Facebook til Stundarinnar. Hins vegar verður ekki gripið til aðgerða fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nafnlausir aðilar fjármögnuðu áróðursefni sem birtist meira en milljón sinnum fyrir íslenskum kjósendum.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.