Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er eina þriggja flokka ríkisstjórnin til þess að lifa af heilt kjörtímabil. Ríkisstjórn þessi varð til í stormi stjórnmála og hún boðaði stöðugleika en spurningin er hvort hennar verður minnst sem stjórn stöðugleika eða sem stjórn málamiðlunar.
Fréttir
„Drullusama“ þótt stjórnmálamenn séu ranglega titlaðir skipulagsfræðingar eða stærðfræðingar
Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Tilfærslan mikla á viðmiðum
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa beitt sér til þess að aðlaga viðmið okkar að gjörðum þeirra og heimila breytni sem er í þeirra þágu en skaðleg almannahag.
PistillAlþingiskosningar 2017
Þórarinn Leifsson
Með bakið upp við vegginn
Á meðan fulltrúar nýrrar ríkisstjórnar fóru í veislu til forsetans og hlógu saman í Vikunni hjá Gísla Marteini var lítið barn fjarlægt með lögreglufylgd úr landi.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Stefnumál væntanlegs dómsmálaráðherra nýrrar stjórnar: Að hlífa valdafólki við umræðu
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra talaði við dómara landsins um að þrengja leyfi fólks til umræðu um opinberar persónur. Umræða um viðskipti Bjarna Benediktssonar og meðmæli föður hans með uppreist æru barnaníðings flokkast undir það.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hér kemur sáttin
Nú þegar við ákveðum stöðugleika og sátt er heiðarlegast að horfast í augu við stöðuna sem við sættumst á.
FréttirAlþingiskosningar 2017
VG ekki á móti því að tilteknir Sjálfstæðismenn gegni ráðherraembætti
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir ekki hefð fyrir því að flokkur skipti sér af ráðherravali samstarfsflokks síns. „Nei, þetta er ekki krafa af okkar hálfu,“ sagði hún, aðspurð um ummæli varaformanns flokksins.
AðsentAlþingiskosningar 2017
Símon Vestarr
VG – in memoriam
„Mikið var ég barnalegur,“ skrifar Símon Vestarr í kveðjubréfi til fyrstu pólitísku ástar sinnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs.
FréttirAlþingiskosningar 2017
Kolbeinn vildi „uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn“ fyrir kosningar, en nú stjórn með flokknum
Þingmaður Vinstri grænna skoraði á kjósendur að gera uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn í kosningum og sýna í verki skoðun sína á „stjórnarháttum Sjálfstæðisflokksins“.
FréttirAlþingiskosningar 2017
Tveir þingmenn VG sögðu nei: Rósa Björk og Andrés treysta ekki Sjálfstæðisflokknum
9 af 11 þingmönnum Vinstri grænna vilja hefja stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokksins. Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir vilja það hins vegar ekki. Eitt skref tekið í átt að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
PistillAlþingiskosningar 2017
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Trompa „málefni“ spillingu og siðferði í stjórnmálum hjá VG?
Vinstri græn tala bara um „málefni“ og „málefnasamninga“ í mögulegu samstarfi við Sjálfstæðisflokkin. Það er eins og spilling sé ekki málefni í hugum flokksins og flokkurinn velur þá leið að loka augunum fyrir fortíð Sjálfstæðisflokksins og Bjarna Benediktssonar til að komast til valda. Veit flokkurinn ekki að það var „málefnið“ spilling sem leiddi til þess að síðustu tvær ríkisstjórnir hrökkluðust frá völdum?
FréttirAlþingiskosningar 2017
Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
Pólitískar auglýsingar fjármagnaðar af nafnlausum aðilum verða ekki leyfðar í framtíðinni, samkvæmt svari Facebook til Stundarinnar. Hins vegar verður ekki gripið til aðgerða fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nafnlausir aðilar fjármögnuðu áróðursefni sem birtist meira en milljón sinnum fyrir íslenskum kjósendum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.