Fréttamál

Alþingiskosningar 2017

Greinar

„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.
Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.
Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Stjórn­mála­flokk­arn­ir bregð­ast við áskor­un um end­ur­greiðslu líf­eyr­is­þega á tann­lækn­ing­um

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar veigra sér við því að sækja nauð­syn­lega tann­lækna­þjón­ustu vegna kostn­að­ar. Hags­muna­hóp­ar þeirra krefjast þess að bætt verði úr stöð­unni strax í árs­byrj­un 2018. Þeir flokk­ar sem svör­uðu fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið lýsa all­ir vilja til úr­lausna, en ófremd­ar­ástand rík­ir í mála­flokkn­um.
Lofa að hækka frítekjumarkið sem þau lækkuðu sjálf
FréttirAlþingiskosningar 2017

Lofa að hækka frí­tekju­mark­ið sem þau lækk­uðu sjálf

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ætl­ar að bæta kjör eldri borg­ara með því að hækka frí­tekju­mark­ið sem var lækk­að í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks, og með því að bæta heima­þjón­ust­una, sem er á ábyrgð sveit­ar­fé­laga en ekki rík­is­ins. Páll Magnús­son seg­ist hins veg­ar hafa átt við heima­hjúkr­un, sem sé al­mennt á veg­um rík­is­ins.
Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.

Mest lesið undanfarið ár