Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Jón Ólafs­son, pró­fess­or í heim­speki og formað­ur Gagn­sæ­is, seg­ir að það eigi að vera eitt af for­gangs­verk­efn­um stjórn­valda eft­ir kosn­ing­ar að tak­ast á við spill­ingu og spill­ing­ar­hætt­ur. Fram­bjóð­end­ur sjö flokka svara því hvernig þeir hygg­ist beita sér gegn spill­ingu nái þeir kjöri.

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Fjögur hneykslismál hafa á síðustu árum skekið stjórnsýsluna og leitt til afsagna, ákvörðunar um að flýta kosningum og þingrofs. Fyrst var það lekamálið sem leiddi til afsagnar þáverandi innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, náin tengsl Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra við fyrirtæki sem hann hafði veitt fyrirgreiðslu styttu að öllum líkindum pólitískan feril hans, uppljóstranir um aflandseignir margra Íslendinga, þar á meðal þriggja ráðherra, ollu afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og flýttu kosningum, og nú hafa stjórnsýsluákvarðanir um uppreist æru dæmdra kynferðisbrotamanna valdið stjórnarslitum. Ef við förum í gegnum þessi mál sjáum við að aukið gagnsæi, skýrari reglur, en líklega fyrst og fremst skilningur á alvarleika þessara mála, hefðu getað breytt framgangi mála í öllum þessum tilvikum. 

Forgangsverkefni að taka á spillinguJón Ólafsson, formaður Gagnsæis, skorar á stjórnmálaflokka að setja spillingarvarnir á dagskrá í kosningunum.

Gagnsæi, samtök gegn spillingu, skora á stjórnmálaflokka að setja spillingarvarnir á dagskrá í kosningunum. Þau segja trúverðugleika …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2017

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár