Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

MS missir spón úr aski sínum: Skyr er vörutegund en ekki vörumerki

Sænsk­ur dóm­stóll hef­ur num­ið úr gildi einka­leyfi sam­starfs­fyr­ir­tæk­is MS á notk­un orðs­ins „skyr“. Dóm­ur­inn opn­ar fyr­ir mögu­leika á sam­keppni á fram­leiðslu skyrs. Ari Edwald, for­stjóri MS, seg­ist ekki hafa haft trú á að halda vörumerk­inu.

MS missir spón úr aski sínum: Skyr er vörutegund en ekki vörumerki
Skyr er eins og flestar aðrar mjólkurvörur Samkvæmt niðurstöðum sænskra dómstóla er skyr ekki frábrugðið mjólk, rjóma, smjöri eða osti og getur því ekki verið einkaleyfisverndað vörumerki heldur er skyrið vörutegund. MS missir því einkaleyfið sem fyrirtækið hefur haft, gegnum sænskan samstarfsaðila, á því að selja skyr í Svíþjóð.

Samstarfsaðili Mjólkursamsölu Íslands (MS) í Svíþjóð hefur tapað einkaleyfinu á því að nota vörumerkið „skyr“ í landinu. Samkvæmt dómi í sérstökum einkaleyfisdómstóli í Stokkhólmi, sem heitir Patent- och marknadsdomstolen, frá því í lok júlí, er skyr vörutegund en ekki sérstakt vörumerki sem fyrirtæki getur haft einkaleyfi á. Þess vegna er ekki hægt að skrá orðið skyr sem einkaleyfisskylt vörumerki. Tapið opnar fyrir möguleikann á samkeppni í framleiðslu á skyri í Svíþjóð frá öðrum fyrirtækjum og getur haft áhrif á tekjur MS. 

Skyr er eins og mjólk, rjómi og ostur

Skyr kom á markaðinn í Svíþjóð fyrir tæpum sex árum síðan. Framleiðandinn er sænska fyrirtækið Kavli sem er samstarfsaðili Mjólkursamsölunnar á Íslandi. Kavli fékk orðið skyr skráð í Svíþjóð sem sérstakt vörumerki en ákvörðuninni var áfrýjað til dómstóla af mjólkurvörufyrirtækinu Skånemejerier. Skånemejerier hefur nefnilega í mörg ár sýnt því áhuga að markaðssetja skyr í Svíþjóð undir sínu nafni. Vörumerkjaskráningin hefur hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár