Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“

Há­skóla­pró­fess­or­inn Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son var­ar við því að flótta­menn og inn­flytj­end­ur hreinsi úr sjóð­um Ís­lend­inga. At­vinnu­þátt­taka inn­flytj­enda er jafn­há Ís­lend­inga al­mennt.

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson háskólaprófessor Vill aðeins innflytjendur sem vilja vinna.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands sem unnið hefur að skýrslu fyrir íslenska ríkið um erlenda áhrifaþætti hrunsins undanfarin ár, varar við innflytjendum „sem láta greipar sópa um þá sjóði sem við höfum safnað í fyrir okkur sjálf“. 

Hannes, sem var lengi einn mest áberandi hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins, segist „ekki ætla að una því að vera kallaður rasisti“ vegna viðvarana sinna. Hann var viðmælandi í Bítinu á Bylgjunni í morgun og lýsti þar skoðunum sínum á æskilegum og óæskilegum innflytjendum og kallaði eftir því að 24 tíma reglan yrði tekin upp hér á landi. Í reglunni felst að hælisumsóknir flóttamanna eru afgreiddar á innan við sólarhring.

„Aðkomumenn láta greipar sópa“

Hannes telur að í skoðunum sínum um æskilega og óæskilega flóttamenn og öfgamúslima felist enginn rasismi. „Ég verð að játa það að ég ætla ekki að una því þó ég láti í ljós þessar skoðanir að vera kallaður rasisti eða fasisti. Það er ekki neinn fasismi að vilja ekki fá brotamenn til landsins. Öfgamúslima sem vilja segja okkur fyrir verkum og að konur gangi í búrkum. Það er ekki neinn rasismi eða fasimi. Og það er ekki neinn rasismi eða fasismi ef ég segi að velferðarríki sem við höfum byggt upp hér í hundrað ár og veitir okkur mikið öryggi, ef það koma aðkomumenn og láta bara greipar sópa um þá sjóði sem við höfum safnað í fyrir okkur sjálf. Ísland getur ekki leyst vanda heimsins. Við erum lítil fámenn þjóð á hjara veraldar og við höfum komið okkur upp, þrátt fyrir óblíða náttúru, gott land og við eigum að halda því,“ segir Hannes.

Skilgreinir æskilega innflytjendur

Hannes er yfirlýstur frjálshyggjumaður og styður frelsi einstaklingsins. Hann er hlynntur innflutningi fólks, en með þeim skilyrðum að fólkið flokkist undir það sem hann skilgreinir sem „æskilega innflytjendur“.  Hann útskýrði ekki hvernig greina væri hægt á milli æskilegra og óæskilegra innflytjenda, með öðrum hætti en viljanum til að vinna og svo öfgum í trúarbrögðum. 

„En óæskilegu innflytjendurnir eru þeir sem vilja bara fara á velferðarbætur“

Hannes sagði jafnframt að sér þætti æskilegur innflutningur á fólki til dæmis felast í því að hann gæti farið til Danmerkur og unnið. „Eða ef við hefðum boðið gyðingana velkomna sem komu hérna með fullar hendur fjár og voru duglegir tónlistarmenn og iðnaðarmenn hér fyrir heimstyrjöld. Það eru æskilegu innflytjendurnir. En óæskilegu innflytjendurnir eru þeir sem vilja bara fara á velferðarbætur og vilja fara að segja okkur hvernig við eigum að hafa heiminn,“ segir Hannes. „Ég er hlynntur frjálsum innflutningi á fólki ef það er á eðlilegum forsendum, það er að segja ef það er fólk sem vill flytja inn til þess að vinna. En á síðustu tímum hafa orðið til velferðarríki þannig að fólk sem flytur til Danmerkur og Svíþjóðar fær velferðarbætur. Svo er til annað sem er öfgamúslimastefna, þannig að fólk sem að flytur til Hollands, öfgamúslimar, fara skyndilega að gefa Hollendingum fyrirskipanir. Það er svipað og ef þú leigir út á Airbnb herbergi í húsinu og það kemur einhver leigjandi og hann fer að segja þér hvernig þú átt að vera klæddur,“ segir Hannes.

Samkvæmt skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, frá því í fyrra, er atvinnuþátttaka innflytjenda á Íslandi afar há. 

84 prósent Íslendinga eru virkir á vinnumarkaði. Í skýrslunni kemur fram að atvinnuþátttaka innflytjenda er 84 prósent. Meðaltalið í ríkjum OECD er mun lægra, eða 65 prósent.

Gagnrýnir flóttamannaiðnað

Hannes segir að um „óæskilegu flóttamennina“ sé að verða til iðnaður. „Þeir valda svo miklum erfiðleikum og það verða til svo margir starfsmenn í kringum þá og þeir eru að verja sín störf. Fólk sem er í þessum geira, lögfræðingar og ýmsir umönnunaraðilar þeir sjá þarna risastórt verkefni og atvinnutækifæri fyrir sig.“

„Þeir valda svo miklum erfiðleikum“

Þá kallaði Hannes í útvarpsþættinum eftir því að 24 tíma reglan yrði tekin upp hér á landi. „Við ættum alveg hiklaust að taka upp 24 tíma regluna. Við erum þetta friðsæla land. Alltaf þegar ég kem til þessa lands eftir dvöl erlendis verð ég feginn að vera kominn til þessa friðsæla, örugga griðastaðar og reitar á jörðinni. Það sem við verðum að gera með öllum ráðum er að halda áfram að hafa þetta sem griðastað og friðarstað í heiminum,“ segir Hannes.

Áður hefur Hannes lýst því yfir að hann vilji að konum sé bannað að bera blæjur. Auðvitað á ekki að banna konum að bera blæjur, af því að þær séu trúartákn. Það á að banna þeim það, af því að menn eiga ekki að fá að dulbúa sig á almannafæri, því að þá geta þeir komist undan ábyrgð á verkum sínum,“ skrifaði prófessorinn á Facebook-síðu sína.

Varar við hópi ungra manna

Þá vakti Hannes sérstaka athygli á þjóðerni árásarmanna í Þýskalandi í fyrra.  „Viljum við þetta á Íslandi? Takið eftir því, hvaðan árásarmennirnir eru,“ skrifaði Hannes á Facebook þar sem deildi frétt um hópárás í Köln í Þýskalandi. Fram kemur í fréttinni að borgarstjórinn hafi kallað lögregluna til neyðar­fund­ar eft­ir að 80 kon­ur í borg­inni til­kynntu kyn­ferðis­leg­ar árás­ir og rán á ný­ársnótt. Haft er eft­ir hon­um að gerendur séu af ar­ab­ísk­um og norður-afr­ísk­um upp­runa.

Hannes, sem meðal annars hefur kennt stjórnmálaheimspeki við háskólann, hefur látið talsvert að sér kveða í umræðum um flóttamanna- og fjölmenningarmál. Í pistli sem Hannes birti í september varaði hann við því að Íslendingar tækju á móti „ungum, atvinnulausum, ómenntuðum og herskáum körlum, sem munda farsímann í dag, en ef til vill eitthvað verra tæki annað á morgun“. Þá hefur prófessorinn hvatt fólk til að bera saman „lista yfir gyðinga, sem hafa fengið Nóbelsverðlaun, og Araba, sem hafa fengið Nóbelsverðlaun“.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Eigi að læra íslensku áður en fjölskyldan kemur
FréttirFlóttamenn

Eigi að læra ís­lensku áð­ur en fjöl­skyld­an kem­ur

Meiri­hluti alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar tel­ur efni til að víkka að­eins skil­yrði til fjöl­skyldusam­ein­ing­ar í um­deildu út­lend­inga­frum­varpi. Skil­yrði til und­an­þágu eru þó frem­ur ströng: Flótta­mað­ur­inn sem sæk­ir um fjöl­skyldusam­ein­ingu gæti feng­ið und­an­þágu ef hann hef­ur á einu ári lært ís­lensku, ver­ið virk­ur á vinnu­mark­aði í átta mán­uði, hef­ur til­tækt íbúð­ar­hús­næði fyr­ir fjöl­skyld­una og get­ur fram­fleytt sér.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“
FréttirFlóttamenn

Flúði vændi en verð­ur send út í ann­að sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.
Segir taugaveiklun hafa gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ummæla Kristrúnar
StjórnmálFlóttamenn

Seg­ir tauga­veiklun hafa grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að tauga­veiklun hafi grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um eft­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir steig inn í um­ræð­una um út­lend­inga­mál. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi í kjöl­far­ið ákveð­ið að kenna Sam­fylk­ing­unni um allt sem hef­ur mis­far­ist í mál­efn­um út­lend­inga. Þing­menn Við­reisn­ar og Pírata hörm­uðu í ræð­um sín­um þær breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað á við­horfi til flótta­fólks.

Mest lesið

Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
2
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Þórður Snær Júlíusson
3
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Er það að gefa að minnsta kosti hálf­an millj­arð góð með­ferð op­in­bers fjár?

Fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri með sterk flokk­spóli­tísk tengsl tók ákvörð­un um að gera vel við nána sam­starfs­menn sína rétt áð­ur en þeir fóru á eft­ir­laun og rétt áð­ur en hann þurfti að semja um starfs­lok. Kostn­að­ur­inn við þessa ákvörð­un er að minnsta kosti rúm­lega 500 millj­ón­ir króna og skatt­greið­end­ur bera hann. Tveir nú­ver­andi ráð­herr­ar voru kolrang­stæð­ir í yf­ir­lýs­ing­um sín­um um mál­ið að mati Hæsta­rétt­ar og nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra get­ur ekki feng­ið sig til að biðja um rann­sókn á því.
Grátrana sást á Vestfjörðum
4
Fréttir

Grátr­ana sást á Vest­fjörð­um

Grátr­ana sást á túni vest­ur í Djúpi á Vest­fjörð­um. Um er ræða sjald­séð­an flæk­ings­fugl og þyk­ir það tíðund­um sæta að hann hafi sést á þess­um slóð­um en hing­að til hafa þeir að­eins fund­ist á Aust­ur­landi og á Norð-Aust­ur­landi. Fugl­inn varð á vegi hjón­anna Kristjáns Sig­ur­jóns­son­ar og Áslaug­ar Ótt­ars­dótt­ur sem náðu af smella af nokkr­um mynd­um af trön­unni áð­ur en hún flaug á brott.
Ójöfnuður kemur okkur öllum við
10
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
6
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
Öryggisverðir gæta Bjarna – „Nokkuð góðir í að vera ósýnilegir“
8
Fréttir

Ör­ygg­is­verð­ir gæta Bjarna – „Nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra vill ekki kalla þá líf­verði, ör­ygg­is­verð­ina sem fylgja hon­um hvert fót­mál. „Þeir eru nokk­uð góð­ir í að vera ósýni­leg­ir þannig að ég geti sinnt mín­um störf­um,“ seg­ir hann. Áhættumat vegna ör­ygg­is ráð­herra rík­is­stjórn­ar Ís­lands er í sí­felldri end­ur­skoð­un, sam­kvæmt embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
9
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
10
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
10
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár