Stjórnmálafræðiprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson hélt fyrirlestur á ráðstefnu um löggæslu og afbrotavarnir með heimspekilegu ívafi. Hann sagði að innherjaviðskipti væru ekki óréttlát, samkvæmt kenningum miðaldaguðfræðings, og að skattasniðganga væri í reynd dyggð en ekki löstur.
Greining
Ritstjórinn sem líkti búsáhaldabyltingunni við innrásina í þinghús Bandaríkjanna var forstjóri „versta banka sögunnar“
Jón Þórisson, ritstjóri Fréttablaðsins, líkti búsáhaldabyltingunni á Íslandi árin 2008 og 2009 saman, við innrásina í þinghúsið í Washington í síðustu viku. Hann stýrði fjárfestingarbankanum VBS sem skilur eftir sig 50 milljarða skuldir, meðal annars við íslenska ríkið.
FréttirSamherjamálið
Háskólaprófessor segir starfsmenn Samherja lagða í einelti
Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fréttaumfjöllun um starfsmenn Samherja ógeðfellda og ákallar Blaðamannafélagið. Umrædd umfjöllun er um störf ráðgjafa Samherja fyrir fyrirtækið, meðal annars vinnu við kærur á hendur starfsmönnum RÚV fyrir að tjá sig á eigin samfélagsmiðlum.
Fréttir
Hannes Hólmsteinn furðar sig á því að Hildur Lilliendahl haldi starfi sínu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, spyr af hverju Hildur Lilliendahl, nemandi við deild hans, hafi ekki verið rekin frá Reykjavíkurborg.
Fréttir
Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, hefur gefið út nærri tvöfalt fleri ritrýndar fræðigreinar en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor við sama skóla. Þorvaldur þykir ekki „heppilegur“ samstarfsmaður fyrir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar vegna skoðana sinna en Hannes hefur fengið mörg verkefni frá flokknum og ráðuneyti Bjarna.
Fréttir
Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson varaði við „hamfarasóun“ á Fullveldisfundi í Háskóla Íslands sem var haldinn í samstarfi við samtök sem margir af hugmyndasmiðum Sjálfstæðisflokksins hafa tengst.
Fréttir
„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“
Svein Harald Øygard, fyrrverandi Seðlabankastjóri, gefur lítið fyrir gagnrýni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bók þess fyrrnefnda, „Í víglínu íslenskra fjármála“.
ÚttektSamherjaskjölin
Gripið til varna fyrir Samherja
Stjórnendur Samherja og vilhollir stjórnmálamenn og álitsgjafar hafa gagnrýnt viðbrögð almennings og stjórnmálamanna við fréttum af mútugreiðslum. Tilraunir hafa verið gerðar til að skorast undan ábyrgð eða nota börn starfsmanna fyrirtækisins sem hlífiskildi. „Þykir mér reiðin hafa náð tökum,“ skrifaði bæjarstjóri.
Fréttir
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“
FréttirHrunið
Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar
Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir utanríkisstefnu Íslands aldrei hafa verið rædda þegar hugmyndum um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008 var hafnað. Í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sagði hann ástæðuna vera að Ísland hefði ekki lengur verið hernaðarlega mikilvægt í augum Bandaríkjanna.
FréttirStjórnmálaflokkar
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.
PistillAlþjóðamál
Jóhann Páll Jóhannsson
Frjálshyggja og fasisminn sem neyðarréttur hins sterka
Hannes Hólmsteinn Gissurarson er duglegur að vekja athygli á grimmdarverkum sem framin voru í nafni kommúnisma. En ítrekaðar varnarræður hans fyrir einn ógeðslegasta þjóðarleiðtoga heims eru líka ágæt áminning um hvað stundum er stutt milli íhaldsfrjálshyggju og fasisma.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.