Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum

Jó­hann­es Lofts­son var­aði við „ham­fara­sóun“ á Full­veld­is­fundi í Há­skóla Ís­lands sem var hald­inn í sam­starfi við sam­tök sem marg­ir af hug­mynda­smið­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa tengst.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson Jóhannes talaði um „hamfaraáróður“ sem notaður væri af stjórnvöldum og borgaryfirvöldum til að afla stuðnings við þau verkefni sem snúast um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Íslensk stjórnvöld beita „hamfaraáróðri“ til að blekkja almenning til að trúa á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta var mat Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins, í erindi sem bar titilinn „Hvað bræddi íslensku jöklana?“ sem hann flutti á Fullveldisfagnaði félagsins 1. desember. Fundurinn var haldinn í samvinnu við RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, og sóttu hann margir af hugmyndafræðingum Sjálfstæðisflokksins.

Jóhannes byrjaði erindið á því að gera grín að umfjölluninni um hvernig jökullinn Ok hefur horfið og sagði ljósmyndir NASA sem sýna hop hans frá 1986 til 2019 vera falska frétt. „Þetta voru náttúrlega hörmuleg tíðindi,“ sagði hann. „Það var jarðarför um daginn og þið getið séð sorgina í andlitum þessa fólks. Þetta var mikil sorg og meira að segja forsætisráðherra mættur. Og sem betur fer var RÚV líka mætt til að festa þessa minningu hjá okkur.“

Fór Jóhannes svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
3
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár