Aðili

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Greinar

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni
GreiningFjármálahrunið

Hluti af málsvörn Hann­es­ar fyr­ir Dav­íð þeg­ar ver­ið hrak­inn í rann­sókn­ar­skýrsl­unni

Ástar­bréfa­við­skipti og Kaupþingslán Seðla­bank­ans kost­uðu rík­is­sjóð sam­tals um 235 millj­arða króna. Kaupþingslán­ið var á skjön við þá al­mennu stefnu­mörk­un sem fólst í neyð­ar­lög­un­um og með ástar­bréfa­við­skipt­un­um má segja að Seðla­bank­inn hafi „af­hent bönk­un­um pen­inga­prent­un­ar­vald sitt“.
Helsti lærdómur Hannesar: Forysta Davíðs skipti sköpum
FréttirFjármálahrunið

Helsti lær­dóm­ur Hann­es­ar: For­ysta Dav­íðs skipti sköp­um

Með­lim­ir rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is eru sak­að­ir um hlut­drægni og þröng­sýni í skýrslu sem fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi 10 millj­ón­ir fyr­ir. For­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Ís­lands seg­ir erfitt að svara því hvort skýrsla Hann­es­ar hefði stað­ist form­lega ritrýni.
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Fréttir

Sömu nið­ur­stöð­ur í tveim­ur hrun­skýrsl­um Hann­es­ar

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son birti skýrslu um er­lenda áhrifa­þætti hruns­ins á vef evr­ópskr­ar hug­veitu íhalds­manna, en óbirt skýrsla um sama efni fyr­ir fjár­mála­ráðu­neyt­ið er þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un. „Sama efni sem hann fjall­ar um og á að vera í hinni skýrsl­unni,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur Fé­lags­vís­inda­stofn­un­ar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðu­neyt­ið hef­ur þeg­ar greitt 7,5 millj­ón­ir fyr­ir vinn­una.

Mest lesið undanfarið ár