Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra um Bolsonaro: „Þá er betra að fá forseta sem heldur uppi lögum og reglu“
Þrír áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum telja sigur fasistans Jair Bolsonaro í Brasilíu vera fyrirsjáanlegt andsvar við spillingu vinstrimanna. Efnahagsstefnan lofi góðu og þörf sé á hertum refsingum í Brasilíu.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hvað hefðuð þið sagt?
Það er verið að ræna sögunni og láta ábyrgðina hverfa.
Fréttir
Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld
„Ég geri ráð fyrir því að hann álykti að ég sé tengdur einræðisstjórn Kína af því að það stendur að ég vinni hjá einhverju sem heitir „WuXi“,“ segir Kristleifur Daðason.
FréttirHáskólamál
Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn
„Ég er ekki höfundur þessarar skýrslu,“ skrifar Eiríkur Bergmann.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Bjarni færði breskum ráðherra eintak af skýrslu Hannesar
Í skýrslunni er farið fögrum orðum um framgöngu Davíðs Oddssonar en bresk stjórnvöld gagnrýnd harðlega og gert mikið úr þeirra þætti í hruni íslenska bankakerfisins.
FréttirHrunið
Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Hannes Hólmstein Gissurarson vera einn af sköpurum þess ástands sem leiddi af sér bankahrun. Skýrsla hans sé dýrkeypt og villandi á erlendum vettvangi.
GreiningFjármálahrunið
Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni
Ástarbréfaviðskipti og Kaupþingslán Seðlabankans kostuðu ríkissjóð samtals um 235 milljarða króna. Kaupþingslánið var á skjön við þá almennu stefnumörkun sem fólst í neyðarlögunum og með ástarbréfaviðskiptunum má segja að Seðlabankinn hafi „afhent bönkunum peningaprentunarvald sitt“.
FréttirHrunið
Hannesarskýrslan gefi tilefni til að „taka upp þráðinn“ við Breta
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði um afsökunarbeiðni frá Bretum vegna bankahrunsins á grundvelli skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Bjarni Benediktsson útilokar ekki samtöl við erlenda aðila.
Meðlimir rannsóknarnefndar Alþingis eru sakaðir um hlutdrægni og þröngsýni í skýrslu sem fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar greiddi 10 milljónir fyrir. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands segir erfitt að svara því hvort skýrsla Hannesar hefði staðist formlega ritrýni.
FréttirHrunið
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.
Fréttir
Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi
Í bréfasamskiptum sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, birtir um samskipti sín við fjármálaráðuneytið og Félagsvísindastofnun HÍ kemur fram að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi engar athugasemdir gert við tafir á skilum skýrslu Hannesar.
Fréttir
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson birti skýrslu um erlenda áhrifaþætti hrunsins á vef evrópskrar hugveitu íhaldsmanna, en óbirt skýrsla um sama efni fyrir fjármálaráðuneytið er þremur árum á eftir áætlun. „Sama efni sem hann fjallar um og á að vera í hinni skýrslunni,“ segir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðuneytið hefur þegar greitt 7,5 milljónir fyrir vinnuna.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.