Aðili

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Greinar

Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un

Enn ból­ar ekk­ert á skýrslu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið fól Hann­esi Hólm­steini Giss­ur­ar­syni og Fé­lags­vís­inda­stofn­un að skrifa um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Verk­ið átti að taka eitt ár en hef­ur núna tek­ið rúm fjög­ur. Hann­es fékk skýrsl­una í apríl til að fara yf­ir at­huga­semd­ir og sum­ar­frí tefja frek­ari vinnu. „Von er á henni á næst­unni,“ seg­ir Hann­es.
Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól
FréttirSagnfræði

Hann­es bað þekkt­an hag­fræð­ing um að­stoð við að breyta Ís­landi í skatta­skjól

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur und­an­far­in ár unn­ið að rann­sókn á er­lend­um áhrifa­þátt­um efna­hags­hruns­ins, skrif­að­ist á við frjáls­hyggju­mann­inn James M. Buchan­an fyr­ir hrun og bað hann um að­stoð í hug­mynda­stríð­inu á Ís­landi. Hann­es sagði álíka af­ger­andi breyt­ing­ar hafa orð­ið á ís­lenska hag­kerf­inu og í Chile og lýsti hug­mynd­um sín­um um stór­fellda lækk­un fyr­ir­tækja­skatts sem síð­ar urðu að veru­leika.
Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna
Fréttir

Lof­grein um Dav­íð í Morg­un­blað­inu á skjön við Rann­sókn­ar­skýrsl­una

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son skrif­ar eina og hálfa opnu um fer­il Dav­íðs Odds­son­ar, rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, í Morg­un­blað­ið í dag. Hann er ósam­mála nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is og lýs­ir Dav­íð sem nokk­urs kon­ar bjarg­vætti Ís­lands í hrun­inu. Sögu­skýr­ing Hann­es­ar um hrun­ið er kennd í skyldu­nám­skeiði við Há­skóla Ís­lands. Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið, fjár­mögn­uð af fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar, er vænt­an­leg.
Sigurplan Davíðs Oddssonar
ÚttektForsetakosningar 2016

Sig­urpl­an Dav­íðs Odds­son­ar

Stund­in kynnti sér hern­að­ar­áætl­un um­deild­asta stjórn­mála­manns síð­ari ára, sem vinn­ur að end­ur­komu á valda­stól. Kosn­inga­stjór­ar hans úr röð­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins og út­gáfu­fé­lagi Morg­un­blaðs­ins hyggj­ast virkja hóp til að breyta við­horfi til hans á sam­fé­lags­miðl­um. Dav­íð Odds­son hef­ur mót­að goð­sögn um sjálf­an sig sem hann kynn­ir mark­visst. Hann ætl­ar að verða mót­væg­ið við „sál­ræn­um vanda“ þjóð­ar­inn­ar. Goð­sögn­in sem hann kynn­ir þjóð­inni sam­ræm­ist hins veg­ar ekki sög­unni.

Mest lesið undanfarið ár