Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Konráð nýr efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, hef­ur ver­ið ráð­inn efna­hags­ráð­gjafi rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Frá­far­andi að­stoð­ar­mað­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar er orð­inn að­stoð­ar­mað­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra.

Konráð nýr efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð Guðjónsson er nýr efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Mynd: Stjórnarráðið

Konráð S. Guðjónsson verið hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar og ber titilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Konráð hafði verið aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur frá því í nóvember 2023. Hann er hagfræðingur en hann hefur starfað sem aðalhagfræðingur Arion banka og aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs meðal annars. 

Aðrir aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar eru þær Dagný Jónsdóttir og Anna Lísa Björnsdótitr. 

Aðstoðarmaður ríkisstjórnar verður aðstoðarmaður Bjarna

Aðrar breytingar á aðstoðarmönnum eru þær að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur ráðið Áslaugu Maríu Friðriksdóttur sem aðstoðarmann sinn.

Áslaug María hafði verið einn þriggja aðstoðarmanna ríkisstjórnarinnar frá því síðasta haust. Hún er sálfræðingur að mennt og fyrrverandi borgafulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún mun sinna því starfi ásamt Hersi Aroni Ólafssyni sem hefur verið aðstoðarmaður Bjarna allt frá árinu 2020.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Auðvitað á þetta að sýna okkur að ríkisstjórnin er hægri öfgastjórn í boði framsóknarflokksins, sjálfstæðisflokksins og VG liða ! Ekkert nýtt !
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár