Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.

Precious Lorrence sat með 16 mánaða dóttur sína Söruh á hörðu gólfi flugvallar í Róm. Þær voru þyrstar og svangar. Sarah grét með ekka. „Gætir þú keypt fyrir okkur flugmiða til Íslands?“ spurði hún þau sem gengu hjá. Sumir létust ekki heyra í þeim eða brostu dauflega til mæðgnanna. Aðrir létu þær fá einn og einn seðil eða klink.

Tveimur dögum áður, þann 28. janúar, hafði mæðgunum og föður Söruh verið vísað frá Íslandi og til Ítalíu í lögreglufylgd. Þau höfðu fengið þriggja ára endurkomubann til Íslands þar sem þau höfðu neitað að fara frá landinu. Faðirinn yfirgaf mæðgurnar á vellinum. Ekki svo langt frá, annars staðar í Róm, leitaði kona Precious. Kona sem Precious óttaðist að gæti neytt hana aftur í vændi og jafnvel tekið Söruh af henni.

Precious var örvæntingarfull og hún sá sér enga undankomuleið nema þá að komast aftur til Íslands, eina landsins sem hún hafði …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Steinunn Harðardóttir skrifaði
    Hrikalega sorglegt! Ég vildi óska þess að þeir sem stjórna landinu kæmu vel fram við allar manneskjur, sama hvar þær fæðast eða hver uppruni þeirra er. Hvernig er hægt að horfa upppá neyð fólks og henda því úr landi?
    2
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Eru þetta kynþáttafordómar? Þessi kona þarf á vernd að halda og mun verða góður Íslendingur
    1
  • Elsa Þorbjörg Árnadóttir skrifaði
    Undarlegt að hræsnararnir segi svo...hvers vegna eru karlarnir komnir á undan.
    1
  • BJ
    Böðvar Jónsson skrifaði
    Þetta eru skelfilegar aðstæður hjá móður og barni. Er hugsanlegt að það vanti vinnandi hendur á einhverja gróðrarstöð til að tína túmata, agúrkur rða pakrikur. Vita Bændasamtökin um vöntun einhversstaðar hjá góðu fóolki.
    4
    • Björgvin Þór Þórhallsson skrifaði
      Það vantar fullt af fólki í alls konar störf. Þetta er bara mannvonska.
      11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár