Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar spá­ir í líð­an land­ans í grein um þrjú verk sem hafa ver­ið á fjöl­un­um þessa dag­ana og birta ein­hvers kon­ar ástand. Það eru verk­in: Óper­an hundrað þús­und í Kassa Þjóð­leik­húss­ins, And Björk, of cour­se … á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins og Á rauðu ljósi í Þjóð­leik­hús­kjall­ar­an­um.

Allt er þegar þrennt er – Samtímaóp
Jón Gnarr Forsetaframbjóðandi í hlutverki.

Ekki er slegið slöku við í leikhúsum landsins þessa dagana þrátt fyrir að leikárinu sé að ljúka. Síðastliðna helgi mátti sjá fjölmargar leiksýningar á höfuðborgarsvæðinu og sá pistlahöfundur þrjár þeirra; Óperuna hundrað þúsund í Kassa Þjóðleikhússins, And Björk, of course … á Nýja sviði Borgarleikhússins og Á rauðu ljósi í Þjóðleikhúskjallaranum.

Hér er ekki um að ræða hefðbundna leikhúsgagnrýni heldur frekar tilraun til að takast á við þrjár leiksýningar í einu, skoða umfjöllunarefni þeirra nánar og setja í samhengi við samtímann. Allar þrjár sýningarnar eru ólíkar í eðli sínu en eiga sitthvað sameiginlegt.

Kristín Þóra HaraldsdóttirKristín Þóra í sýningunni Á rauðu ljósi sem er kynnt sem gamansýning um stress.

Íslenskt samfélag undir smásjá

Óperan hundrað þúsund, líbrettó eftir Kristínu Eiríksdóttur og tónlist eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur, var frumsýnd síðastliðinn föstudag. Að henni stendur leikhópurinn Svartur jakki, leikstjóri er Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, og er þessi óvenjulega ópera …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár