Þegar Chavez komst til valda – og síðan Maduro

Ástand­ið í Venesúela hef­ur ver­ið slæmt síð­ustu ár og óstjórn Maduro for­seta kennt um. Hvort það muni skána nú þeg­ar hon­um ver­ið hrint úr sessi er óvíst en hér er fjall­að um hvað varð til þess að hann, og þó öllu held­ur for­veri hans, komst til valda.

Þegar Chavez komst til valda – og síðan Maduro
Hugo Chavez fagnar sigri í forsetakosningum í Venesúela 1998. Til hægri er einn af lautinöntum hans þá og síðar, Nicolás Maduro.

Alkunna er að Spánverjar lögðu undir sig alla Mið- og Suður-Ameríku strax í kjölfar landafunda þeirra um 1500, nema hvað Portúgalir réðu Brasilíu og Bretar, Frakkar, Hollendingar og jafnvel Danir réðu ýmsum eyjum Karíbahafs.

Eitt héraða þeirra var Venesúela sem varð svo einna fyrst þeirra til að lýsa yfir sjálfstæði frá Spánverjum í upphafi 19. aldar og fullt sjálfstæði var fengið um 1830. Hin nýfrjálsu ríki rómönsku Ameríku hugðust koma á frjálslyndum lýðræðisríkjum að hætti nágranna síns í norðri, Bandaríkjanna, en af ýmsum ástæðum náði lýðræði ekki að skjóta þar djúpum rótum.

Venesúela var næstu hálfa aðra öldina leiksoppur valdamikilla herforingja, einræðisherra og auðugra landeigenda. Þeir rökuðu að sér auðæfum, ekki síst eftir að í ljós kom upp úr 1910 að gríðarlegar olíulindir voru í landinu, og sátu yfir hlut alþýðunnar sem mátti sætta sig við mikla fátækt og oft harðneskjuleg mannréttindabrot.

Sádi-Venesúela

Árið 1958 varð breyting á. Þá …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
6
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár