Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kvörtuðu undan neyð og komust í álnir

Land­eig­end­ur við Selja­lands­foss lýstu neyð­ar­ástandi og þörf á gjald­töku. Nokkr­um ár­um síð­ar birt­ist 270 millj­óna króna hagn­að­ur á einu ári og fjár­fest­ar lað­ast að.

Kvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Seljalandsfoss Kostnaðurinn var aðeins rúmlega fjórðungur af tekjunum. Mynd: Birgir Þór Harðarson

Landeigendur við Seljalandsfoss högnuðust um 270 milljónir króna á rekstri sínum fyrir skatta í fyrra, sem felst fyrst og fremst í innheimtu bílastæðagjalda. Landeigendur hófu að innheimta gjald af komum ferðamanna að fossinum árið 2017 undir þeim formerkjum að svæðið væri að „fara í rúst“. Nú er gjaldtakan orðin að gullnámu fyrir landeigendur sem hagnast meira og meira, með fádæma hagnaðarhlutfalli, ásamt því að þekktur fjárfestir hefur bæst í eigendahópinn.

Rekstrarreikningur félagsins Seljalandsfoss ehf. sýnir hversu ábatasöm gjaldskylda getur verið fyrir landeigendur við náttúruperlur, þar sem kostnaðurinn er lítill í samhengi við tekjurnar. Um leið sýnir saga gjaldskyldu svæðisins hvernig viðbrögð við þörf á uppbyggingu leiða til gríðarlegs hagnaðar fyrir eigendur á endanum.

Gjaldtaka rökstudd með neyð

Stærsti einstaki eigandi Seljalandsfoss ehf. er Kristján Ólafsson bóndi. Hann útskýrði upphaf gjaldtöku í samtali við Morgunblaðið 2017. 

„Það er bara hörmung að horfa upp á þetta og líka bara hvernig svæðið er …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Það virðist sem að það væri hægt að lækka bílastæðagjöldin eitthvað þarna á þessum stað.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár