Persakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað?

Þeg­ar Xerx­es kon­ung­ur í ríki Persa í Ír­an hugð­ist leggja und­ir sig Grikk­land bjugg­ust Grikk­ir til varn­ar í Lauga­skarði.

Persakóngur gegn hinum 300 Spartverjum – eða hvað?
Leonídas í Laugaskörðum. Málverk eftir hinn franska David, sem vann lengi að málverkinu en kláraði það 1814 þegar Napóleon keisari Frakka virtist standa í sömu sporum og Leonídas, það er að segja verast gegn ofurefli liðs.

Ísíðustu grein um sögu Írans var sagt frá upphafi herferðar Xerxesar Persakonungs til að leggja undir sig Grikkland árið 480 FT. Ætlun hans var að hefna ófaranna þegar her Daríusar, föður hans, tapaði illa fyrir Grikkjum við Maraþon áratug fyrr.

Persaveldi var þá öflugasta og stærsta ríki sem risið hafði í veröldinni. Það gekk einfaldlega ekki að fámenn og sundurþykk smáríki á jaðri heimsveldisins neituðu ekki bara að fallast á yfirráð hins mikilfenglega Persakonungs, heldur gerðust sek um þá ósvífni að sigra heimsveldið í orrustu.

Því hafði Xerxes nú safnað gríðarstórum her og flota. Í fornum heimildum segir að í hernum hafi verið um milljón manns en það er áreiðanlega ýkt. En töldu her og floti þó eitthvað rúmlega 200.000 manns og jafnvel á vorum dögum þætti það dálaglegur innrásarher.

Xerxes á leiðinni!

Grikkir vissu vel að Xerxes var á leiðinni. Hann réði þegar yfir Þrakíu (Búlgaríu) og hafði gert …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár