Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
Sigríður Rósa hefur fylgst með ástandinu á Gaza frá því stríðið hófst. Áhuginn á þessu svæði á sér þó lengri sögu. Mynd: Sindri Swan

Sigríður Rósa Sigurðardóttir, fyrrverandi safnstýra á Smámunasafninu og kleinuaktífisti á Akureyri, steikir kleinur og selur til að hjálpa fólki í neyð á Gaza. Uppskriftin kemur frá mömmu fyrrverandi mágkonu hennar í Vestmannaeyjum. „Ég smakkaði þær fyrst tólf ára hjá henni og þær eru bestu kleinur í heimi. Þegar ég steiki þær, þá kalla ég þær „kleinur með karakter“ því þær eru eins og við mannfólkið, alls konar í útliti en allar jafngóðar á bragðið.“

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hún notar þessa aðferð til að safna peningum í hjálparstarf. „Ég steikti kleinur og safnaði fyrir skólagjöldum fyrir börn í Dar Es Salaam í Tansaníu þar sem vinkona mín er með stúlknaheimili ásamt fjölskyldunni sinni. Svo hef ég nýtt kleinusöluna í ýmis önnur góð málefni.“

Amma sat á úlfalda í íslenska búningnum

Sigríður Rósa segist vera búin að fylgjast með ástandinu á Gaza frá því að átökin hófust. En …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Hvernig get ég keypt kleinur hjá þér?
    1
    • Sigrun Haraldsdottir skrifaði
      Finndu hana á Facebook :) ...ef þú finnur hana ekki skal ég koma skilaboðum áleiðis.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár