Hljómsveitarstjórar rabba saman: Daníel Bjarnason og Jakub Hruša
Viðtal

Hljóm­sveit­ar­stjór­ar rabba sam­an: Daní­el Bjarna­son og Jakub Hruša

Til er bók þar sem fræg­ir rit­höf­und­ar tala við aðra fræga rit­höf­unda um líf­ið og til­ver­una. Í til­efni komu sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar­inn­ar í Bam­berg, sem er ein sú fremsta í Evr­ópu, lá beint við að fá tón­skáld­ið og hljóm­sveit­ar­stjór­ann Daní­el Bjarna­son til að ræða við Jakub Hruša, hinn þekkta hljóm­sveit­ar­stjóra henn­ar. Hér er sam­tal tveggja eld­klárra hljóm­sveit­ar­stjóra – um það sem hljóm­sveit­ar­stjór­ar ræða í góðu tómi.
Menning er gáttin að samfélagslegri þátttöku
Viðtal

Menn­ing er gátt­in að sam­fé­lags­legri þátt­töku

Vig­dís Jak­obs­dótt­ir, list­rænn stjórn­andi Lista­há­tíð­ar í Reykja­vík, er trú kjör­orði há­tíð­ar­inn­ar að list og menn­ing séu ekki for­rétt­indi held­ur rétt­ur allra. Raun­ar kjarna þessi orð sýn henn­ar sem byrj­aði að mót­ast þeg­ar hún var önn­ur af tveim­ur græn­met­isæt­um á Ísa­firði, sex­tán ára með haus­inn á kafi í bók­um. Nú er ný­bú­ið að kynna dag­skrá lista­há­tíð­ar – sem er í takt við kjör­orð­ið. En lista­há­tíð­in hefst 1. júní.
Menning nútímasamskipta: „Við þurfum einhvers konar samfélagssáttmála“
Viðtal

Menn­ing nú­tíma­sam­skipta: „Við þurf­um ein­hvers kon­ar sam­fé­lags­sátt­mála“

Halli, eins og hann kall­ar sig, er einn fárra Ís­lend­inga sem hef­ur kom­ist í tæri við að geta haft áhrif á þró­un þess hvernig al­þjóð­leg­ir tækni­miðl­ar eru að breyta sam­skipta­máta okk­ar á ýms­an hátt – og um leið menn­ingu. Við lif­um á tím­um hraða og upp­lýs­inga­óreiðu, á sama tíma og við kepp­umst við að tak­ast á um sann­leika hvert ann­ars.
„Mér finnst að allir eigi að grínast rosalega með krossfestinguna þessa páska“
Viðtal

„Mér finnst að all­ir eigi að grín­ast rosa­lega með kross­fest­ing­una þessa páska“

Kamilla Ein­ars­dótt­ir ætl­ar að grín­ast með kross­fest­ing­una þessa páska til að vernda mál­frels­ið og kveðst þannig styðja Berg­lindi Festi­val sem hafi mætt að­kasti fyr­ir að draga kross um Smáralind. Kamilla er ekki bara rit­höf­und­ur og bóka­vörð­ur held­ur líka sjálf­stætt for­eldri. Heim­ild­in leit­aði ráða hjá henni hvernig væri snið­ugt fyr­ir ein­hleypt fólk að hafa það huggu­legt en líka hösla um pásk­ana – ef þannig ligg­ur á því.
Ég teiknaði hyldýpi – en ég réði við það: Myndlist sem tæki til að skoða eigin huga og tilfinningar
Viðtal

Ég teikn­aði hyl­dýpi – en ég réði við það: Mynd­list sem tæki til að skoða eig­in huga og til­finn­ing­ar

Ág­ústa Odds­dótt­ir hlaut sér­staka við­ur­kenn­ingu á út­gefnu efni um mynd­list þeg­ar Ís­lensku mynd­list­ar­verð­laun­in voru af­hent. Við­ur­kenn­ing­una hlaut hún fyr­ir bók­ina Art Can Heal, sem er um list­þerapíu og starf Sig­ríð­ar Björns­dótt­ur. Bók­in er listi­leg­ur grip­ur, bók­verk frem­ur en hefð­bund­in bók, en hún kom út á ensku. En hver er Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir?

Mest lesið undanfarið ár