Kalla eftir því að Samherji felli niður málið gegn íslenska listamanninum
Umræða

Kalla eft­ir því að Sam­herji felli nið­ur mál­ið gegn ís­lenska lista­mann­in­um

Á þriðja tug al­þjóð­legra sam­taka sem berj­ast fyr­ir því að upp­ljóstr­ar­ar séu vernd­að­ir kalla eft­ir því að Sam­herji felli nið­ur mál­ið gegn lista­mann­in­um Odee vegna lista­verks­ins We're Sorry. Sam­tök­in leggja áherslu á sam­eig­in­leg­an grund­völl lista­manna og upp­ljóstr­ara hvað varð­ar mik­il­vægi þess að lýsa upp sann­leik­ann. Þá hef­ur Lista­há­skóli Ís­lands ákveð­ið að taka ekki op­in­ber­lega af­stöðu í máli Odee en verk­ið var út­skrift­ar­verk­efni hans frá skól­an­um.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.
Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“
ViðtalLoftslagsvá

Leit­ar skjóls í raf­magns-, hita- og vatns­laus­um kofa: „Þetta fær mann til að upp­lifa tím­ann“

„Því minna sem mað­ur hef­ur af tíma því dýr­mæt­ari er hann,“ seg­ir mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son, sem dvel­ur löng­um stund­um í kofa uppi í sveit ásamt fjöl­skyldu sinni. Þar er ekki hiti, raf­magn og vatn en tím­inn verð­ur öðru­vísi – í eins kon­ar hæg­veru­lifn­aði.
Nýhættur að skúra þegar hann fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna
Viðtal

Nýhætt­ur að skúra þeg­ar hann fékk til­nefn­ingu til Ósk­ar­s­verð­launa

„Fang­ar hjart­að“ var skrif­að um Ljós­brot í Over­ly Ho­nest Movie Reviews – í einni af fjöl­mörg­um lof­sam­leg­um um­fjöll­un­um um mynd­ina – og þau orð lýsa henni vel. Mynd­in er nú sýnd á Ís­landi, um leið og hún fer sig­ur­för um heim­inn. „Ég geri það sem ég vil. Það hef­ur ver­ið mitt móttó,“ seg­ir leik­stjór­inn Rún­ar Rún­ars­son sem var á fyrsta ári í kvik­mynda­skóla þeg­ar hann var til­nefnd­ur til Ósk­ar­s­verð­laun­anna.

Mest lesið undanfarið ár