Hinir framúrstefnulegu pennar birtust þá sem forneskja
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Hinir framúr­stefnu­legu penn­ar birt­ust þá sem forneskja

Sam­fé­lagsum­ræða er þess eðl­is að okk­ur get­ur fund­ist við hljóma gáfu­lega en ein­hverj­um ár­um seinna roðn­að yf­ir orð­um for­tíð­ar. Um­ræða lit­ast af ríkj­andi menn­ingu en hugs­un þró­ast þeg­ar vit­und­ar­vakn­ing­ar eiga sér stað og umbreyta henni. Eitt­hvað sem virt­ist vera á gráu svæði eða bund­ið skoð­un­um blas­ir við í fersku ljósi sem al­gjör af­glöp.
„Ég var að mála partíið innra með mér“
Viðtal

„Ég var að mála par­tí­ið innra með mér“

„Að losa mig við nauðg­un­ar­byrð­ina end­ur­nýj­aði mig sem höf­und og lista­mann,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son, nú þeg­ar hann fagn­ar list­ræn­um sigr­um – sem hefðu jafn­vel ekki orð­ið svo magn­að­ir án áfalla for­tíð­ar. Sköp­un hans á sér eng­in tak­mörk, líkt og sjá má á yf­ir­lits­sýn­ingu á verk­um hans og í loka­bindi þrí­leiks hans. Hann ræð­ir eitt eitr­að­asta mál­ið sem skek­ið hef­ur ís­lensk­an bók­mennta­heim; þeg­ar hann steig fram sem þol­andi nauðg­un­ar og mætti háði vold­ugra penna – með­al ann­ars hjá RÚV.
Kalla eftir því að Samherji felli niður málið gegn íslenska listamanninum
Umræða

Kalla eft­ir því að Sam­herji felli nið­ur mál­ið gegn ís­lenska lista­mann­in­um

Á þriðja tug al­þjóð­legra sam­taka sem berj­ast fyr­ir því að upp­ljóstr­ar­ar séu vernd­að­ir kalla eft­ir því að Sam­herji felli nið­ur mál­ið gegn lista­mann­in­um Odee vegna lista­verks­ins We're Sorry. Sam­tök­in leggja áherslu á sam­eig­in­leg­an grund­völl lista­manna og upp­ljóstr­ara hvað varð­ar mik­il­vægi þess að lýsa upp sann­leik­ann. Þá hef­ur Lista­há­skóli Ís­lands ákveð­ið að taka ekki op­in­ber­lega af­stöðu í máli Odee en verk­ið var út­skrift­ar­verk­efni hans frá skól­an­um.

Mest lesið undanfarið ár