Lautarferð á vígvellinum
Viðtal

Laut­ar­ferð á víg­vell­in­um

Bragi Ólafs­son hef­ur sent frá sér bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us sem má kannski kalla end­ur­minn­ing­ar-ess­eyj­ur. Í verk­inu er þó þráð­ur, í anda spennu­sögu, nefni­lega leit Braga að dán­um manni! Manni sem vitj­aði föð­ur hans. Bók­in fang­ar hug­ar­heim Braga, ið­andi af bók­um og plöt­um og at­vik­um – eins og hon­um er ein­um lag­ið að segja frá því. Enda gæti ver­ið end­að í níu bind­um. En hvað hef­ur Bragi um það að segja – og bara allt!
„Þú ert hluti vandamálsins, gaur“
Viðtal

„Þú ert hluti vanda­máls­ins, gaur“

Mynd­in Stúlk­an með nál­ina eft­ir Magn­us von Horn er nú sýnd í Bíó Para­dís og er til­nefnd til Evr­ópsku kvik­mynda­verð­laun­anna. Laus­lega byggð á raun­veru­leik­an­um seg­ir hún sögu Karol­ine, verk­smiðju­stúlku í harðri lífs­bar­áttu við hrun fyrri heims­styrj­ald­ar­inn­ar. At­vinnu­laus og barns­haf­andi hitt­ir hún Dag­mar sem að­stoð­ar kon­ur við að finna fóst­urstað fyr­ir börn. En barn­anna bíða önn­ur ör­lög. Danska stór­leik­kon­an Trine Dyr­holm leik­ur Dag­mar og var til í við­tal.
Hinir framúrstefnulegu pennar birtust þá sem forneskja
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Hinir framúr­stefnu­legu penn­ar birt­ust þá sem forneskja

Sam­fé­lagsum­ræða er þess eðl­is að okk­ur get­ur fund­ist við hljóma gáfu­lega en ein­hverj­um ár­um seinna roðn­að yf­ir orð­um for­tíð­ar. Um­ræða lit­ast af ríkj­andi menn­ingu en hugs­un þró­ast þeg­ar vit­und­ar­vakn­ing­ar eiga sér stað og umbreyta henni. Eitt­hvað sem virt­ist vera á gráu svæði eða bund­ið skoð­un­um blas­ir við í fersku ljósi sem al­gjör af­glöp.
„Ég var að mála partíið innra með mér“
Viðtal

„Ég var að mála par­tí­ið innra með mér“

„Að losa mig við nauðg­un­ar­byrð­ina end­ur­nýj­aði mig sem höf­und og lista­mann,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son, nú þeg­ar hann fagn­ar list­ræn­um sigr­um – sem hefðu jafn­vel ekki orð­ið svo magn­að­ir án áfalla for­tíð­ar. Sköp­un hans á sér eng­in tak­mörk, líkt og sjá má á yf­ir­lits­sýn­ingu á verk­um hans og í loka­bindi þrí­leiks hans. Hann ræð­ir eitt eitr­að­asta mál­ið sem skek­ið hef­ur ís­lensk­an bók­mennta­heim; þeg­ar hann steig fram sem þol­andi nauðg­un­ar og mætti háði vold­ugra penna – með­al ann­ars hjá RÚV.

Mest lesið undanfarið ár