Sannleikshundurinn

Vikt­oriia Amel­ina fórn­aði líf­inu til að skrá­setja stríðs­glæpi og hryll­ings­verk Rússa í Úkraínu. Nú er kom­in út bók sem hún var að skrifa síð­ustu miss­er­in áð­ur en Rúss­ar drápu hana, Look­ing at Women, Look­ing at War.

Sannleikshundurinn
Viktoriia Amelina

Klukkan var að verða hálf átta að kvöldi 27. júní 2023 og Viktoriia Amelina var orðin svöng. Þetta var í borginni Kramatorsk í Donetsk-héraði í Úkraínu og hún hafði verið á þeytingi allan daginn að safna upplýsingum um hervirki og stríðsglæpi Rússa síðan innrás þeirra á úkraínska grundu hófst rúmu ári fyrr. Nú þegar var hún komin með allþykkan bunka af skýrslum og frásögnum sem hún skráði sjálf niður á ensku nokkurn veginn jafnharðan, því hún hafði ákveðið að skrifa bók handa Vesturlandabúum svo þeir sæju hvað Úkraínumenn, og ekki síst úkraínskar konur, máttu þola af hendi hinna grimmu innrásarmanna.

Viktoriia Amelina var 37 ára gömul, fædd í Lviv árið 1986. Hún lærði tölvunarfræði en þegar byltingin á Mædjan-torgi átti sér stað í febrúar 2014 – þegar Rússadindlinum Janúkovitsh var steypt af stóli – þá hafði henni orðið svo mikið um að hún skrifaði á skömmum tíma skáldsögu sem snerist …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KKJ
    Katrin Kinga Jósefsdóttir skrifaði
    Hver mynt hefur tvær hliðar, hér á Íslandi fáum við ævinlega að heyra bara eina hlið af átökum milli Rússlands og Úkraínu, þessa “einu réttu” sem við erum sí og æ mötuð á, jafn vel af blaðamönnum sem maður hefur virt hingað til.
    -3
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Hún var stórmerk kona og heimurinn missti mikið með dauða hennar. Manni finnst að besta fólkið fari fyrst en skítseiðin virðast geta lifað að eilífu.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár