Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Segir háar lánalínur til Carbfix stefnubreytingu

Borg­ar­full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að tólf millj­arða króna lánalína Orku­veit­unn­ar til Car­bfix vera stefnu­breyt­ingu frá því sem var sam­þykkt áð­ur. Hún vill því um­ræðu inn­an borg­ar­stjórn­ar, en til­laga þess eðl­is var frest­að á fundi Orku­veitu Reykja­vík­ur.

Segir háar lánalínur til Carbfix stefnubreytingu
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir segir stefnubreytingu í lánalínu til Carbfix

„Ég er að fara fram á það að Orkuveitan ákveði að setja sér einhvern ramma í fjárfestingum til Carbfix,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en hún á jafnframt sæti í stjórn Orkuveitunnar. Hún lagði fram tillögu á fundi Orkuveitunnar sem fram fór í gær þar sem farið var fram á að stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti að leggja fyrir eigendur að taka afstöðu til fjárframlaga og framtíðaráforma um stuðning við Carbfix. 

Úr tæpum þremur milljörðum í tólf 

Enn fremur bendir Ragnhildur á að heildarupphæð brúarlána OR sem þegar hafa verið veitt til Carbfix sé rétt innan við 5% af eigin fé Orkuveitunnar samkvæmt árshlutareikningi fyrir fyrri hluta árs 2024. Orkuveitan veitti Carbfix fyrst brúarlán árið 2023 upp á 2,8 milljarða króna á meðan beðið var eftir samningum við fjárfesta í Coda Terminal-verkefninu. Lánið var svo hækkað með samþykki stjórnar Orkuveitunnar upp í 7 milljarða snemma árs 2024. Í …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir á þakkir skildar fyrir að vekja athygli á þessari ógætilegu meðferð almannafjár. Vona að hún haldi ótrauð áfram.

    Því miður væri þetta carbfix ævintýri alls ekki í fyrsta sinn sem Orkuveitan fer út í skurð og tapar stórfé vegna gæluverkefna sem standa utan hlutverks fyrirtækisins. Orkuveitan á bara að útvega neytendum orku á hagvæmu verði. Afþökkum öll áhættusöm gæluverkefni stjórnenda.

    Hafa formaður stjórnar Orkuveitunnar og forstjóri stuðning almennings til að taka þessa fjárhagslegu áhættu? Allt tap af þessu gæluverkefni mun að lokum bitna á heimilunum í hærra orkuverði. Niðurdæling á CO2 mun ekki hafa nein mælanleg áhrif á loftslag heimsins. Engin.
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Það verður að gera auknar kröfur til opinberra aðila að gæta vel hagsmuni okkar allra einkum og sérlílagi þegar vitað er um að fyrirtæki sem hafa misjafnt orð fer á sér við að gera sér að féþúfu að græða á trausti annarra.
    1
  • Julius Valsson skrifaði
    Net Zero Banking Alliance (NZBA) er samstarfsverkefni fjármálastofnana og Sameinuðu þjóðanna, sem var sett á laggirnar árið 2021, miðar að því að ná fram kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Þetta verkefni dró fljótt til sín nokkra af stærstu bönkum heimsins, sem höfðu skýr markmið með áherslu á að samþætta sjálfbæra starfshætti, samræma útlán, fjárfestingar og fjármagnsmarkaði og að stuðla að hinu háleita "núllmarkmiði" Sameinuðu þjóðanna.
    Á síðustu vikum hafa allir stærstu bankar Bandaríkjanna og Kanada dregið sig út úr Net Zero Banking Alliance (NZBA). Þessir bankar eru Goldman Sachs, Morgan Stanley, Citigroup, Wells Fargo og Bank of America og nú síðast JPMorgan Chase og stærstu bankar Kanada: BMO, National Bank, TD Bank Group and CIBC.
    Þessir risabankar í USA og Kanada hafa greint stöðuna og eru nú að forða sér frá fyrirséðu tapi ef ekki hruni á hlutabréfum í græna orkugeiranum. Græna bólan er nefnilega alveg komin að því að springa eins og allar bólur sem grundaðar eru á pólitískri hugmyndafræði sem aftur byggir á blekkingum og fölsuðum gögnum um meinta hlýnun af mannavöldum.
    -3
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Hélt að það væri almenn sátt um að Orkuveitan sinnti og einbeitti sér að sinni kjarnastarfsemi í almannaþágu. Þetta Carbfix ævintýri er augljóslega ekki þar inni. Þar fyrir utan hringja allar viðvörunarbjöllur, ef áhættufǰárfestar treysta sér ekki til að leggja í púkkið og nú á að mjólka fyrirtæki í eigu almennings og lífeyrissjóði til að fjármagna heila klabbið.
    6
    • PG
      Palli Garðarsson skrifaði
      Það væri fróðlegt að sjá launagreiðslur þessa fyrirtækis, kæmi mér ekki á óvart að það sé fátt um láglaunafólk þar.
      6
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þetta er rosalegt! er almenningur að fjármagna þetta ævintýraplott? Hverjir bera ábyrgð á því? Greinilega reið þessi Kjartan Magnússon á vaðið árið 2023 þegar hann var í stjórn. Hverjir nákvæmlega bera ábyrgð á þessum fjáraustri í einkafélag? Eða hverjir eiga eiginlega þetta félag? Og hverjir eru nákvæmlega að setja peninga í það?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár